Nýja lagið með GusGus og Vök beint á toppinn Tinni Sveinsson skrifar 6. nóvember 2020 20:02 Margrét í Vök og GusGus leiða hesta sína saman í laginu Higher og á væntanlegri plötu. Viðar Logi PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag á Vísi og Mixcloud. Þar var kynntur til leiks topplisti fyrir október og nóvember. Venjulega gefur PartyZone út þrjátíu laga topplista fyrir hvern mánuð. Nú var október- og nóvemberlistunum splæst saman og listinn stækkaður í fjörutíu lög. Klippa: Party Zone listinn október og nóvember „Glænýtt og exclusive extended remix af nýja GusGus laginu fór beint á toppinn. Svokallað Nasty Dub White Label mix,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn stjórnenda þáttarins. Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir ofan. Fyrir neðan má síðan sjá myndbandið við umrætt lag með GusGus og Vök, Higher, en það var unnið af Arni & Kinski sem störfuðu með GusGus á upphafsárum sveitarinnar. Klippa: GusGus - Higher ft. Vök Áhugasömum er síðan bent á það að hægt er að spila lögin af topplistum PartyZone á Spotify en lagalisti þeirra þar er uppfærður um leið og nýr topplisti er kynntur. Á myndinni hér fyrir neðan má síðan lesa hvaða listamenn og lög komust á listann þessu sinni. PartyZone listinn október nóvember 2020. Menning PartyZone Tengdar fréttir Ráðlagður vikuskammtur af heitustu danstónlistinni PartyZone er mætt á Vísi í hlaðvarpsformi. 21. ágúst 2020 14:08 Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. 11. september 2020 16:15 Einn langlífasti útvarpsþáttur Íslandssögunnar Þann 11. október árið 1990 hófst útvarpsþáttur á framhaldsskólastöðinni Útrás sem bar heitið PartyZone. 13. október 2020 11:31 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag á Vísi og Mixcloud. Þar var kynntur til leiks topplisti fyrir október og nóvember. Venjulega gefur PartyZone út þrjátíu laga topplista fyrir hvern mánuð. Nú var október- og nóvemberlistunum splæst saman og listinn stækkaður í fjörutíu lög. Klippa: Party Zone listinn október og nóvember „Glænýtt og exclusive extended remix af nýja GusGus laginu fór beint á toppinn. Svokallað Nasty Dub White Label mix,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn stjórnenda þáttarins. Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir ofan. Fyrir neðan má síðan sjá myndbandið við umrætt lag með GusGus og Vök, Higher, en það var unnið af Arni & Kinski sem störfuðu með GusGus á upphafsárum sveitarinnar. Klippa: GusGus - Higher ft. Vök Áhugasömum er síðan bent á það að hægt er að spila lögin af topplistum PartyZone á Spotify en lagalisti þeirra þar er uppfærður um leið og nýr topplisti er kynntur. Á myndinni hér fyrir neðan má síðan lesa hvaða listamenn og lög komust á listann þessu sinni. PartyZone listinn október nóvember 2020.
Menning PartyZone Tengdar fréttir Ráðlagður vikuskammtur af heitustu danstónlistinni PartyZone er mætt á Vísi í hlaðvarpsformi. 21. ágúst 2020 14:08 Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. 11. september 2020 16:15 Einn langlífasti útvarpsþáttur Íslandssögunnar Þann 11. október árið 1990 hófst útvarpsþáttur á framhaldsskólastöðinni Útrás sem bar heitið PartyZone. 13. október 2020 11:31 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Ráðlagður vikuskammtur af heitustu danstónlistinni PartyZone er mætt á Vísi í hlaðvarpsformi. 21. ágúst 2020 14:08
Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. 11. september 2020 16:15
Einn langlífasti útvarpsþáttur Íslandssögunnar Þann 11. október árið 1990 hófst útvarpsþáttur á framhaldsskólastöðinni Útrás sem bar heitið PartyZone. 13. október 2020 11:31