Ragnheiður fór óhefðbundna leið til að landa hlutverkinu í Vikings Stefán Árni Pálsson skrifar 27. október 2020 13:29 Ragnheiður Ragnarsdóttir lék alls í 18 þáttum í Vikings. vísir/vilhelm Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. Vikings eru þættir sem njóta vinsælda um allan heim og þurfti Ragnheiður að hafa mikið fyrir því að fá hlutverkið. „Ég byrjaði að horfa á þættina Vikings þegar Breki sonur minn fæddist árið 2013 og ég hugsa strax þá, ég ætla að verða drottning í þessum þáttum, ekkert eitthvað kannski þessum þáttum. Ég ætlaði mér að fara þangað og ég tók þetta í rauninni eins og Ólympíuleika,“ segir Ragnheiður og heldur áfram. „Þetta tók með fjögur ár, eins og Ólympíuleikar taka og ég var bara ákveðin. Ég var ekki með umboðsmann og ekki neitt og náði að klóra mig í gegnum allskonar. Ég spurði bara hinn og þennan og var ekkert að skammast mín. Svo kom að því að ég fann fólk sem þekkti fólk sem þekkti fólk og kom mér í samband við rithöfund þáttanna. Ég í rauninni sagði bara við hann, hæ ég er mætt. Ég sagðist vera íslensk og náði einhvern veginn að selja mig inn í þetta hlutverk,“ segir Ragnheiður sem passar einstaklega vel í hlutverk hennar í Vikings. Hún er hávaxinn enda er karakter hennar hærri en flestir karlmenn í þáttunum. Í þættinum hér að ofan ræðir Ragnheiður einnig um sundferilinn, leiklistina, Hollywood, Ólympíuleikana og þegar hún kynntist Kobe Bryant, fyrirsætuferilinn, tónlistina og margt fleira. Einkalífið Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Fleiri fréttir „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Sjá meira
Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. Vikings eru þættir sem njóta vinsælda um allan heim og þurfti Ragnheiður að hafa mikið fyrir því að fá hlutverkið. „Ég byrjaði að horfa á þættina Vikings þegar Breki sonur minn fæddist árið 2013 og ég hugsa strax þá, ég ætla að verða drottning í þessum þáttum, ekkert eitthvað kannski þessum þáttum. Ég ætlaði mér að fara þangað og ég tók þetta í rauninni eins og Ólympíuleika,“ segir Ragnheiður og heldur áfram. „Þetta tók með fjögur ár, eins og Ólympíuleikar taka og ég var bara ákveðin. Ég var ekki með umboðsmann og ekki neitt og náði að klóra mig í gegnum allskonar. Ég spurði bara hinn og þennan og var ekkert að skammast mín. Svo kom að því að ég fann fólk sem þekkti fólk sem þekkti fólk og kom mér í samband við rithöfund þáttanna. Ég í rauninni sagði bara við hann, hæ ég er mætt. Ég sagðist vera íslensk og náði einhvern veginn að selja mig inn í þetta hlutverk,“ segir Ragnheiður sem passar einstaklega vel í hlutverk hennar í Vikings. Hún er hávaxinn enda er karakter hennar hærri en flestir karlmenn í þáttunum. Í þættinum hér að ofan ræðir Ragnheiður einnig um sundferilinn, leiklistina, Hollywood, Ólympíuleikana og þegar hún kynntist Kobe Bryant, fyrirsætuferilinn, tónlistina og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Fleiri fréttir „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Sjá meira