Ágúst pantaði fjögurra punkta öryggisbelti á AliExpress en fékk fullt af kynlífsdóti Stefán Árni Pálsson skrifar 27. október 2020 12:30 Ágúst ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum þegar hann opnaði pakkann. „Ég var sem sagt að panta 4 punkta belti sem ég ætlaði að setja á Power Wheels rafmagns bíl sem sonur minn situr í og keyrir. Hann vildi eiga kappaksturs bíl eins og pabbi, en ég á gamlan rallý bíl sem hefur svona belti,“ segir Ágúst Bjarneyjarson, bifvélavirki frá Eyrarbakka, sem lenti heldur betur í skrautlegu atviki þegar hann ætlaði sér að panta slíkt bílbelti á vefsíðunni AliExpress. Þegar pöntunin kom til landsins var kassinn fullur af beltum sem eru oftar notuð í kynlífi, og ekki inni í bifreiðum. Ágúst auglýsti vörurnar í kjölfarið til sölu á Brask og brall og voru viðbrögðin heldur betur mikil þar. „Ég náttúrulega sprakk úr hlátri þegar ég opnaði pakkann og fór strax inn á appið og skoða hvað ég hafi verið að panta. Ég hafði pantað rétt, pöntunin var bílbeltið. Ég tók strax mynd af þessu sem ég fékk og sendi seljandanum. Það var ekkert mál að fá endurgreitt, tók einhverja daga og þá var það komið inn á kortið mitt,“ segir Ágúst sem var samt sem áður enn með vörurnar á Eyrarbakka. „Viðbrögðin inni á Brask og brall hafa alls ekki staðið á sér. Þar eru á þriðja hundrað athugasemdir og yfir þúsund manns sem hafa lækað.“ Hann segir að um tíu manns hafi sent honum skilaboð í kjölfari auglýsingarinnar. „Flest var bara bull en svo tilboð í þetta inn á milli. Allt frá framvísun á ferðaávísuninni og upp í sjö þúsund krónur. En svo gekk það síðarnefnda til baka, en ég náði samningum við einn aðila. Sá millifærði á mig og sendi mér heimilisfang vinar síns og bað mig að senda þetta nafnlaust til viðkomandi í einmitt glærum plastpoka. Ég er alltaf til í gott grín, þannig pokinn fer fljótlega í póst. Þessi aðili bað mig að bíða með það í nokkra daga að senda þetta og leyfa þessu aðeins að gleymast.“ Grín og gaman Kynlíf Árborg Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Sjá meira
„Ég var sem sagt að panta 4 punkta belti sem ég ætlaði að setja á Power Wheels rafmagns bíl sem sonur minn situr í og keyrir. Hann vildi eiga kappaksturs bíl eins og pabbi, en ég á gamlan rallý bíl sem hefur svona belti,“ segir Ágúst Bjarneyjarson, bifvélavirki frá Eyrarbakka, sem lenti heldur betur í skrautlegu atviki þegar hann ætlaði sér að panta slíkt bílbelti á vefsíðunni AliExpress. Þegar pöntunin kom til landsins var kassinn fullur af beltum sem eru oftar notuð í kynlífi, og ekki inni í bifreiðum. Ágúst auglýsti vörurnar í kjölfarið til sölu á Brask og brall og voru viðbrögðin heldur betur mikil þar. „Ég náttúrulega sprakk úr hlátri þegar ég opnaði pakkann og fór strax inn á appið og skoða hvað ég hafi verið að panta. Ég hafði pantað rétt, pöntunin var bílbeltið. Ég tók strax mynd af þessu sem ég fékk og sendi seljandanum. Það var ekkert mál að fá endurgreitt, tók einhverja daga og þá var það komið inn á kortið mitt,“ segir Ágúst sem var samt sem áður enn með vörurnar á Eyrarbakka. „Viðbrögðin inni á Brask og brall hafa alls ekki staðið á sér. Þar eru á þriðja hundrað athugasemdir og yfir þúsund manns sem hafa lækað.“ Hann segir að um tíu manns hafi sent honum skilaboð í kjölfari auglýsingarinnar. „Flest var bara bull en svo tilboð í þetta inn á milli. Allt frá framvísun á ferðaávísuninni og upp í sjö þúsund krónur. En svo gekk það síðarnefnda til baka, en ég náði samningum við einn aðila. Sá millifærði á mig og sendi mér heimilisfang vinar síns og bað mig að senda þetta nafnlaust til viðkomandi í einmitt glærum plastpoka. Ég er alltaf til í gott grín, þannig pokinn fer fljótlega í póst. Þessi aðili bað mig að bíða með það í nokkra daga að senda þetta og leyfa þessu aðeins að gleymast.“
Grín og gaman Kynlíf Árborg Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“