Ráðin sem þú þarft fyrir litaval heimilisins Slippfélagið 13. október 2020 12:46 Sesselja Thorberg hönnuður, betur þekkt sem Fröken Fix, hefur átt í farsælu samstarfi við Slippfélagið í tíu ár. Slippfélagið „Lífið á að vera skemmtilegt. Ég nenni ekki að hafa hönnun alvarlega og þunga, hún á miklu frekar að tengjast gleði,“ segir hönnuðurinn Sesselja Thorberg, eða Fröken Fix en hún gefur góð ráð í skemmtilegum myndböndum á heimasíðu Slippfélagsins varðandi málningu og litaval. Nú er kjörið að nýta tímann heimavið og taka aðeins í gegn fyrir jólin. Fröken Fix lumar á ýmsum trixum þegar kemur að því að fríska upp á heimilið. Trendið kemur frá umhverfinu „Ég hef tileinkað mér ákveðnar reglur þegar kemur að því að velja lit inn á heimili og elti til dæmis ekki tískustrauma. Í myndböndunum lýsi ég meðal annars hvernig fólk getur frekar fundið sitt eigið trend út frá heimilinu sjálfu, til dæmis út frá því hverskonar birta kemur inn, er hún úr suðri eða norðri, hvernig húsgögn eru á heimilinu og hvernig umhverfi er fyrir utan gluggana,“ útskýrir Sesselja. Fröken Fix hönnunarstudio er tíu ára í ár og hefur alla tíð átt í farsælu samstarfi við Slippfélagið. „Ég er alltaf niðri í Slippfélagi að blanda málningu, þróa liti og tala um málningu í tengslum við mín verkefni. Okkur langaði til þess að gera eitthvað skemmtilegt í tilefni tíu ára samstarfsafmælisins og þau hjá Slippfélaginu sögðu þá, „af hverju gerum við ekki eitthvað við allan þennan fróðleik og þekkingu sem vellur stanslaust upp úr þér!“ Þannig kviknaði hugmyndin að myndböndunum,“ segir Sesselja. Hér fyrir neðan má sjá nokkur trix frá Fröken Fix sem nýtast við litaval. Íslensk birta Við þekkjum öll hvað það eru miklar andstæður í íslensku veðráttunni eftir árstíðum. Dimmir vetur og björt sumur gera það að verkum að það virka ekki allir litir í íslensku birtunni. Fröken Fix fræðir okkur um þá liti sem njóta sín á þessu skeri okkar. Litirnir sem koma fram í myndbandinu Íslensk birta Húsgögnin Hvað þýðir að „doubla“? Það tengist því hvernig þú færð húsgögnin til að njóta sín í umhverfi sínu með litum. Fröken fix fer ítarlega yfir hvernig þú nærð að skapa réttu stemminguna heima hjá þér með málningu og litum. Snilldarráð í boði Fröken Fix! Þessir litir koma fram í ráðleggingum varðandi litaval út frá húsgögnum Hús og heimili Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlist Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið Sjá meira
„Lífið á að vera skemmtilegt. Ég nenni ekki að hafa hönnun alvarlega og þunga, hún á miklu frekar að tengjast gleði,“ segir hönnuðurinn Sesselja Thorberg, eða Fröken Fix en hún gefur góð ráð í skemmtilegum myndböndum á heimasíðu Slippfélagsins varðandi málningu og litaval. Nú er kjörið að nýta tímann heimavið og taka aðeins í gegn fyrir jólin. Fröken Fix lumar á ýmsum trixum þegar kemur að því að fríska upp á heimilið. Trendið kemur frá umhverfinu „Ég hef tileinkað mér ákveðnar reglur þegar kemur að því að velja lit inn á heimili og elti til dæmis ekki tískustrauma. Í myndböndunum lýsi ég meðal annars hvernig fólk getur frekar fundið sitt eigið trend út frá heimilinu sjálfu, til dæmis út frá því hverskonar birta kemur inn, er hún úr suðri eða norðri, hvernig húsgögn eru á heimilinu og hvernig umhverfi er fyrir utan gluggana,“ útskýrir Sesselja. Fröken Fix hönnunarstudio er tíu ára í ár og hefur alla tíð átt í farsælu samstarfi við Slippfélagið. „Ég er alltaf niðri í Slippfélagi að blanda málningu, þróa liti og tala um málningu í tengslum við mín verkefni. Okkur langaði til þess að gera eitthvað skemmtilegt í tilefni tíu ára samstarfsafmælisins og þau hjá Slippfélaginu sögðu þá, „af hverju gerum við ekki eitthvað við allan þennan fróðleik og þekkingu sem vellur stanslaust upp úr þér!“ Þannig kviknaði hugmyndin að myndböndunum,“ segir Sesselja. Hér fyrir neðan má sjá nokkur trix frá Fröken Fix sem nýtast við litaval. Íslensk birta Við þekkjum öll hvað það eru miklar andstæður í íslensku veðráttunni eftir árstíðum. Dimmir vetur og björt sumur gera það að verkum að það virka ekki allir litir í íslensku birtunni. Fröken Fix fræðir okkur um þá liti sem njóta sín á þessu skeri okkar. Litirnir sem koma fram í myndbandinu Íslensk birta Húsgögnin Hvað þýðir að „doubla“? Það tengist því hvernig þú færð húsgögnin til að njóta sín í umhverfi sínu með litum. Fröken fix fer ítarlega yfir hvernig þú nærð að skapa réttu stemminguna heima hjá þér með málningu og litum. Snilldarráð í boði Fröken Fix! Þessir litir koma fram í ráðleggingum varðandi litaval út frá húsgögnum
Hús og heimili Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlist Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið Sjá meira