Fyrrum stjóri Ragnars sagður hafa verið rekinn því leikmennirnir voru ekki lengur á hans bandi Anton Ingi Leifsson skrifar 12. október 2020 20:30 Ståle gefur bendingar í leik með FCK gegn Vejle fyrr á leiktíðinni. Jan Christensen/FrontzoneSport/Getty Images) Ekstra Bladet hefur það eftir heimildum sínum að FC Kaupmannahöfn hafi látið þjálfarann Ståle Solbakken fara því hann hafði misst trú leikmanna félagsins. Það kom ansi mörgum á óvart er FCK lét Ståle fara um helgina en hann hefði gert magnaða hluti með félagið og virtist ekki vera á leið burt þrátt fyrir að illa hafi gengið að undanförnu. Í yfirlýsingu FCK og í viðtölum við stjórnarmenn félagsins sögðu þeir að árangurinn á árinu 2020 væri ekki nægilega góður. Því var ákveðið að skipta um þjálfara en það ku ekki vera eina ástæðan fyrir brottrekstrinum. Avis: Ståle Solbakken tabte omklædningsrummet i FCK #sldk https://t.co/7Js1kyz1XO— tipsbladet.dk (@tipsbladet) October 12, 2020 Leikmennirnir voru ekki lengur tilbúnir að hlaupa fyrir þjálfarann, segir í frétt Ekstra Bladet. Ósætti leikmannanna hafi byrjað rétt fyrir kórónuveiruna og stigvaxið í sumar og haust. Leikmannahópurinn er sagður m.a. hafa verið mjög ósáttur við þá staðreynd að Ståle gagnrýndi reynda leikmenn félagsins eins og Pierre Bengtsson og Andreas Bjelland. Þá er einnig talið að hópurinn sé illa samansettur. Innan hópsins séu þrjár klíkur; Norðurlandabúarnir, þeir sem tali spænsku og svo tveir Króatar. FCK hefur enn ekki fundið arftaka Ståle en William Kvist, sem er nú yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir leitina í gangi. Danski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Ekstra Bladet hefur það eftir heimildum sínum að FC Kaupmannahöfn hafi látið þjálfarann Ståle Solbakken fara því hann hafði misst trú leikmanna félagsins. Það kom ansi mörgum á óvart er FCK lét Ståle fara um helgina en hann hefði gert magnaða hluti með félagið og virtist ekki vera á leið burt þrátt fyrir að illa hafi gengið að undanförnu. Í yfirlýsingu FCK og í viðtölum við stjórnarmenn félagsins sögðu þeir að árangurinn á árinu 2020 væri ekki nægilega góður. Því var ákveðið að skipta um þjálfara en það ku ekki vera eina ástæðan fyrir brottrekstrinum. Avis: Ståle Solbakken tabte omklædningsrummet i FCK #sldk https://t.co/7Js1kyz1XO— tipsbladet.dk (@tipsbladet) October 12, 2020 Leikmennirnir voru ekki lengur tilbúnir að hlaupa fyrir þjálfarann, segir í frétt Ekstra Bladet. Ósætti leikmannanna hafi byrjað rétt fyrir kórónuveiruna og stigvaxið í sumar og haust. Leikmannahópurinn er sagður m.a. hafa verið mjög ósáttur við þá staðreynd að Ståle gagnrýndi reynda leikmenn félagsins eins og Pierre Bengtsson og Andreas Bjelland. Þá er einnig talið að hópurinn sé illa samansettur. Innan hópsins séu þrjár klíkur; Norðurlandabúarnir, þeir sem tali spænsku og svo tveir Króatar. FCK hefur enn ekki fundið arftaka Ståle en William Kvist, sem er nú yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir leitina í gangi.
Danski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00