Akureyringar gantast með veðursældina fyrir norðan með skrautlegum myndum Stefán Árni Pálsson skrifar 9. október 2020 13:30 Friðrik Ómar er stofnandi síðunnar. facebook/Geggjað veður á Akureyri „Kveikjan af þessu er þegar bæjarstjórinn okkar á Akureyri er í viðtali í vikunni og segir að við Akureyringar séum svo mikið reglufólk. Það voru einhverjir sem stukku upp á nef sér en mér fannst þetta svo brjálæðislega fyndið,“ segir stórsöngvarinn Friðrik Ómar í viðtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í morgun. Friðrik stofnaði Facebook-hópinn Geggjað veður á Akureyri fyrir tveimur dögum en síðan er ætluð ljósmyndum og frásögnum af geggjuðu veðri á Akureyri. Þegar þessi grein er skrifuð eru 1500 manns meðlimir í hópnum. „Geggjað veður getur verið að sumri jafnt sem vetri. Engu að síður er það geggjað. Það má vera fólk á myndinni. Þeir sem birta myndir eða frásagnir þar sem öðruvísi veður á við eða af öðrum landshlutum verður vísað úr hópnum og eiga ekki afturkvæmt,“ stendur í lýsingu síðunnar. „Ég fór að hugsa að maður verður að fagna því sem við höfum og landsmenn vita alveg að það er alltaf geggjað veður á Akureyri. Við erum reglufólk og það er alltaf geggjað veður hjá okkur. Þetta er svona sjálfbjargarviðleitni litla mannsins út á landi og maður verður bara að búa eitthvað til.“ Mikill húmor er inni á síðunni og fólk liggur hreinlega úr hlátri segir Friðrik. Líklega eru ekki allar myndirnar teknar á Akureyri eins og sjá má hér að neðan. Grín og gaman Akureyri Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
„Kveikjan af þessu er þegar bæjarstjórinn okkar á Akureyri er í viðtali í vikunni og segir að við Akureyringar séum svo mikið reglufólk. Það voru einhverjir sem stukku upp á nef sér en mér fannst þetta svo brjálæðislega fyndið,“ segir stórsöngvarinn Friðrik Ómar í viðtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í morgun. Friðrik stofnaði Facebook-hópinn Geggjað veður á Akureyri fyrir tveimur dögum en síðan er ætluð ljósmyndum og frásögnum af geggjuðu veðri á Akureyri. Þegar þessi grein er skrifuð eru 1500 manns meðlimir í hópnum. „Geggjað veður getur verið að sumri jafnt sem vetri. Engu að síður er það geggjað. Það má vera fólk á myndinni. Þeir sem birta myndir eða frásagnir þar sem öðruvísi veður á við eða af öðrum landshlutum verður vísað úr hópnum og eiga ekki afturkvæmt,“ stendur í lýsingu síðunnar. „Ég fór að hugsa að maður verður að fagna því sem við höfum og landsmenn vita alveg að það er alltaf geggjað veður á Akureyri. Við erum reglufólk og það er alltaf geggjað veður hjá okkur. Þetta er svona sjálfbjargarviðleitni litla mannsins út á landi og maður verður bara að búa eitthvað til.“ Mikill húmor er inni á síðunni og fólk liggur hreinlega úr hlátri segir Friðrik. Líklega eru ekki allar myndirnar teknar á Akureyri eins og sjá má hér að neðan.
Grín og gaman Akureyri Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira