Mánudagsstreymið: GameTíví hræðir líftóruna úr fólki Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2020 19:31 Í mánudagsstreymi GameTíví þessa vikuna ætla strákarnir að spila tvo leiki. Fyrri hluti kvöldsins mun snúast um Season 6 í Warzone. Þar eru ný vopn og margt annað sem þarf að skoða. Í seinni hluta streymisins verða ljósin slökkt og leikurinn Phasmophobia skoðaður. Sá leikur er einstaklega hrollvekjandi eins og þetta kostulega myndband af Dóa sýnir. Eins og alltaf þá hefst mánudagsstreymið klukkan átta. Hægt er að fylgjast með strákunum hér að neðan, á Stöð2 eSport og Twitchrás Gametíví. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Í mánudagsstreymi GameTíví þessa vikuna ætla strákarnir að spila tvo leiki. Fyrri hluti kvöldsins mun snúast um Season 6 í Warzone. Þar eru ný vopn og margt annað sem þarf að skoða. Í seinni hluta streymisins verða ljósin slökkt og leikurinn Phasmophobia skoðaður. Sá leikur er einstaklega hrollvekjandi eins og þetta kostulega myndband af Dóa sýnir. Eins og alltaf þá hefst mánudagsstreymið klukkan átta. Hægt er að fylgjast með strákunum hér að neðan, á Stöð2 eSport og Twitchrás Gametíví.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira