Barist um toppsætið Bjarni Bjarnason skrifar 17. september 2020 14:15 Lið KR og Dusty mætast í úrvalsdeild Vodafone í CS:GO í kvöld. Hörkuspennandi leikur eru í vændum þar sem mikið er í húfi. Geta minnstu mistök skipt sköpum í leik sem þessum. Lið KR hefur sýnt frábæra spilamennsku í deildinni hingað til og átt jafna leiki á móti sterkum liðum Fylkis og Hafsins. Stórmeistarar Dusty hafa sýnt mikla yfirburði í sínum viðureignum. Eru bæði liðin taplaus og mun því þessi viðureign útkljá hvaða lið situr á toppsætinu. Sýnt verður frá viðureign liðanna hér á vísi.is og stöð 2 esport. KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport
Lið KR og Dusty mætast í úrvalsdeild Vodafone í CS:GO í kvöld. Hörkuspennandi leikur eru í vændum þar sem mikið er í húfi. Geta minnstu mistök skipt sköpum í leik sem þessum. Lið KR hefur sýnt frábæra spilamennsku í deildinni hingað til og átt jafna leiki á móti sterkum liðum Fylkis og Hafsins. Stórmeistarar Dusty hafa sýnt mikla yfirburði í sínum viðureignum. Eru bæði liðin taplaus og mun því þessi viðureign útkljá hvaða lið situr á toppsætinu. Sýnt verður frá viðureign liðanna hér á vísi.is og stöð 2 esport.
KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport