100 fiskar á land fyrsta daginn Karl Lúðvíksson skrifar 6. apríl 2020 10:14 Köld en glæsileg opnun Litluár skilaið 100 fiskum á land Mynd: Litlaá FB Þrátt fyrir ansi leiðinleg veðurskilyrði eru veiðimenn landsins farnir að fjölmenna á sjóbirtings og silingaslóðir. Við erum farin að fá fyrstu fréttir af veiðisvæðum og það er gaman að heyra hvað það gengur vel víða en fá svæði hafa varla opnað jafn vel og Litlaá gerði þann 1. apríl. Samkvæmt veiðibók komu 100 fiskar á land sem er frábær opnun en samt ekkert sem kemur á óvart því veiðin þarna er yfirleitt á þessu róli fyrstu dagana. Þrátt fyrir að veður hafi verið mönnum afskaplega óhliðhollt með frosti, hvassvirði og snjókomu tókst þó að ná þetta mörgum á land sem verður að teljast afrek og veltur líka upp spurningunni hvernig hefði gengið ef veður hefði verið skaplegra. Stangveiði Mest lesið Taka kvótann á 4 stangir dag eftir dag Veiði 7 komnir á land á fyrstu vakt í Laxá í Kjós Veiði Veiðimenn nær hættir að sleppa laxi í Fáskrúð í Dölum Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Norðurá: Yfirlýsing frá SVFR Veiði Líflegt í vötnunum Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Gott að láta rjúpuna hanga í 5-7 daga Veiði Fín skilyrði í Minnivallalæk Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði
Þrátt fyrir ansi leiðinleg veðurskilyrði eru veiðimenn landsins farnir að fjölmenna á sjóbirtings og silingaslóðir. Við erum farin að fá fyrstu fréttir af veiðisvæðum og það er gaman að heyra hvað það gengur vel víða en fá svæði hafa varla opnað jafn vel og Litlaá gerði þann 1. apríl. Samkvæmt veiðibók komu 100 fiskar á land sem er frábær opnun en samt ekkert sem kemur á óvart því veiðin þarna er yfirleitt á þessu róli fyrstu dagana. Þrátt fyrir að veður hafi verið mönnum afskaplega óhliðhollt með frosti, hvassvirði og snjókomu tókst þó að ná þetta mörgum á land sem verður að teljast afrek og veltur líka upp spurningunni hvernig hefði gengið ef veður hefði verið skaplegra.
Stangveiði Mest lesið Taka kvótann á 4 stangir dag eftir dag Veiði 7 komnir á land á fyrstu vakt í Laxá í Kjós Veiði Veiðimenn nær hættir að sleppa laxi í Fáskrúð í Dölum Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Norðurá: Yfirlýsing frá SVFR Veiði Líflegt í vötnunum Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Gott að láta rjúpuna hanga í 5-7 daga Veiði Fín skilyrði í Minnivallalæk Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði