Opið hús hjá SVFR á morgun Karl Lúðvíksson skrifar 5. mars 2020 13:54 Vetrarstarf Stangaveiðifélags Reykjavíkur hefur verið blómlegt þetta árið og félögum ásamt vinum reglulega boðið í skemmtileg opin hús hjá félaginu. Á morgun verður haldið opið hús í sal félagsins við Rafstöðvarveg 14 kl: 20:00 og eins og venjulega er margt í boði. Það verður kynning á veiðisvæðunum Straumfjarðará og Leirvogsá en sú síðast nefnda er komin aftur til félagsins eftur stutta fjarveru og er henni tekið fagnandi. Að vanda verður myndagetraun og þá annars vegar frá veiðisvæðum SVFR og hins vegar af ársvæðum víðsvegar um landið góða og eru vinningar í boði fyrir sigurvegarana. Happahylurinn verður á sínum stað og er stútfullur af vinningum frá aðilum eins og Veiðiflugum, Veiðivon, Veiðikortið, veiðileyfi frá SVFR ( Elliðaá o.fl.), Reiða öndin, LUX veitingar, Sportveiðiblaðið o.m.fl. Það eru allir velkomnir og Skemmtinefnd SVFR vonast til að sjá sem flesta. Stangveiði Mest lesið Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Spáir illa á fyrsta degi í rjúpu Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Fyrstu fiskarnir komnir á land úr Þórisvatni Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxá í Dölum fer til Hreggnasa Veiði Fín veiði í Frostastaðavatni Veiði Ís hamlar veiðum í þjóðgarðinum Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði
Vetrarstarf Stangaveiðifélags Reykjavíkur hefur verið blómlegt þetta árið og félögum ásamt vinum reglulega boðið í skemmtileg opin hús hjá félaginu. Á morgun verður haldið opið hús í sal félagsins við Rafstöðvarveg 14 kl: 20:00 og eins og venjulega er margt í boði. Það verður kynning á veiðisvæðunum Straumfjarðará og Leirvogsá en sú síðast nefnda er komin aftur til félagsins eftur stutta fjarveru og er henni tekið fagnandi. Að vanda verður myndagetraun og þá annars vegar frá veiðisvæðum SVFR og hins vegar af ársvæðum víðsvegar um landið góða og eru vinningar í boði fyrir sigurvegarana. Happahylurinn verður á sínum stað og er stútfullur af vinningum frá aðilum eins og Veiðiflugum, Veiðivon, Veiðikortið, veiðileyfi frá SVFR ( Elliðaá o.fl.), Reiða öndin, LUX veitingar, Sportveiðiblaðið o.m.fl. Það eru allir velkomnir og Skemmtinefnd SVFR vonast til að sjá sem flesta.
Stangveiði Mest lesið Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Spáir illa á fyrsta degi í rjúpu Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Fyrstu fiskarnir komnir á land úr Þórisvatni Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxá í Dölum fer til Hreggnasa Veiði Fín veiði í Frostastaðavatni Veiði Ís hamlar veiðum í þjóðgarðinum Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði