Hætta við útgáfu endurminninga Woody Allen Andri Eysteinsson skrifar 6. mars 2020 21:07 Endurminningar Allen áttu að koma út í apríl. Getty/UNANUE Bókaútgefandinn Hachette hefur ákveðið að hætta við áform um að gefa út endurminningar verðlaunaleikstjórans Woody Allen vegna ásakana á hendur Allen um kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur hans, Dylan Farrow. Í yfirlýsingu frá útgefandanum sagði að sambönd fyrirtækisins við rithöfunda væru mjög mikilvæg og ákvörðunin hafi verið erfið. Guardian greinir frá að bókin hafi átt að koma út í apríl næstkomandi. Allen, sem er orðinn 84 ára gamall, hefur alla tíð neitað ásökunum Farrow. Í tvígang hafa ásakanirnar verið rannsakaðar en Allen hefur aldrei verið kærður fyrir meint brotin. Upphafleg tilkynning Hachette um útgáfu bókar Allen vakti mikla reiði, sér í lagi hjá Dylan Farrow og bróður hennar, blaðamanninum Ronan Farrow. Afstaða þeirra breytti þó engu en aðgerðir starfsmanna útgefandans höfðu þau áhrif að stefnu Hachette í málinu var breytt. Starfsfólk New York skrifstofu útgefandans hafði þá gengið út í mótmælaskyni. Hollywood MeToo Mál Woody Allen Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Bókaútgefandinn Hachette hefur ákveðið að hætta við áform um að gefa út endurminningar verðlaunaleikstjórans Woody Allen vegna ásakana á hendur Allen um kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur hans, Dylan Farrow. Í yfirlýsingu frá útgefandanum sagði að sambönd fyrirtækisins við rithöfunda væru mjög mikilvæg og ákvörðunin hafi verið erfið. Guardian greinir frá að bókin hafi átt að koma út í apríl næstkomandi. Allen, sem er orðinn 84 ára gamall, hefur alla tíð neitað ásökunum Farrow. Í tvígang hafa ásakanirnar verið rannsakaðar en Allen hefur aldrei verið kærður fyrir meint brotin. Upphafleg tilkynning Hachette um útgáfu bókar Allen vakti mikla reiði, sér í lagi hjá Dylan Farrow og bróður hennar, blaðamanninum Ronan Farrow. Afstaða þeirra breytti þó engu en aðgerðir starfsmanna útgefandans höfðu þau áhrif að stefnu Hachette í málinu var breytt. Starfsfólk New York skrifstofu útgefandans hafði þá gengið út í mótmælaskyni.
Hollywood MeToo Mál Woody Allen Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira