Fordómafullt fólk lætur út úr sér hluti sem það veit ekkert um Stefán Árni Pálsson skrifar 20. febrúar 2020 10:30 Sigrún Ósk fór af stað með þættina Transbörn fyrir nokkrum vikum á Stöð 2. Í sjónvarpsþáttunum Trans börn á Stöð 2 er fylgst með fjórum íslenskum fjölskyldum sem eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. Í Íslandi í dag í gær ræddi Eva Laufey við Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur og fékk að heyra hvernig vinnslan á þáttunum fór fram, hvað hafi komið henni mest á óvart og fengu áhorfendur einnig að sjá brot úr þáttaröðinni sem hefur mikla eftirtekt í samfélaginu. „Fyrir þremur árum fórum við almennilega af stað með þetta og fórum að leita að fjölskyldum til að taka þátt og fylgja eftir í þáttunum,“ segir Sigrún en í þáttunum fær hún að fylgjast með trans börnum í tvö ár. Fyrsta þáttinn af Trans börnum má sjá í heild sinni hér að neðan. Ákveða að misskilja Sigrún segir að viðbrögðin við þáttunum hafi verið mjög góð en fyrir birtingu þeirra hafi ýmis fordómafull ummæli birst á netinu. „Þegar það var tilkynnt að þessir þættir væru á leiðinni í loftið sá maður skiptar skoðanir og allskonar misgáfulegar athugasemdir sem sýndi það og sannaði að það var aldeilis þörf á því að fjalla um þessi mál, því fólk er að misskilja margt. Og stundum finnst manni eins og fólk sé að ákveða að misskilja,“ segir Sigrún og bætir við að sumt fólk sé hreinlega fordómafullt og láti út úr sér hluti sem það veit ekkert um. „Eftir að þættirnir fóru í loftið hef ég bara fengið jákvæð viðbrögð enda eru þessar fjölskyldur þannig að það er ekki annað hægt en að halda með þeim.“ Innslagið úr Íslandi í dag má sjá að neðan. Hinsegin Ísland í dag Trans börn Tengdar fréttir Kveið mest fyrir því að segja mömmu Trans börn er vönduð ný heimildaþáttaröð í þremur hlutum þar sem fjórum íslenskum fjölskyldum er fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. 16. febrúar 2020 13:00 Treystu sér ekki til að ala transbarn sitt upp í Eyjum Bæjarstjóranum þykir leitt að heyra en virðir ákvörðun hjónanna. 10. febrúar 2020 15:53 Trans börn í heild sinni: Alex Grétar og Gabríela María Fyrsti þáttur af Trans börn er kominn í heild sinni inn á Vísi. 10. febrúar 2020 14:00 Vonar að viðtölin opni umræðuna Magnús Valgeirsson, faðir Alex Grétars sem sagði sögu sína í þættinum Trans börn síðasta sunnudag, segir að fjölskyldan hafi nær eingöngu fengið góð viðbrögð við þættinum. 14. febrúar 2020 12:45 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Í sjónvarpsþáttunum Trans börn á Stöð 2 er fylgst með fjórum íslenskum fjölskyldum sem eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. Í Íslandi í dag í gær ræddi Eva Laufey við Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur og fékk að heyra hvernig vinnslan á þáttunum fór fram, hvað hafi komið henni mest á óvart og fengu áhorfendur einnig að sjá brot úr þáttaröðinni sem hefur mikla eftirtekt í samfélaginu. „Fyrir þremur árum fórum við almennilega af stað með þetta og fórum að leita að fjölskyldum til að taka þátt og fylgja eftir í þáttunum,“ segir Sigrún en í þáttunum fær hún að fylgjast með trans börnum í tvö ár. Fyrsta þáttinn af Trans börnum má sjá í heild sinni hér að neðan. Ákveða að misskilja Sigrún segir að viðbrögðin við þáttunum hafi verið mjög góð en fyrir birtingu þeirra hafi ýmis fordómafull ummæli birst á netinu. „Þegar það var tilkynnt að þessir þættir væru á leiðinni í loftið sá maður skiptar skoðanir og allskonar misgáfulegar athugasemdir sem sýndi það og sannaði að það var aldeilis þörf á því að fjalla um þessi mál, því fólk er að misskilja margt. Og stundum finnst manni eins og fólk sé að ákveða að misskilja,“ segir Sigrún og bætir við að sumt fólk sé hreinlega fordómafullt og láti út úr sér hluti sem það veit ekkert um. „Eftir að þættirnir fóru í loftið hef ég bara fengið jákvæð viðbrögð enda eru þessar fjölskyldur þannig að það er ekki annað hægt en að halda með þeim.“ Innslagið úr Íslandi í dag má sjá að neðan.
Hinsegin Ísland í dag Trans börn Tengdar fréttir Kveið mest fyrir því að segja mömmu Trans börn er vönduð ný heimildaþáttaröð í þremur hlutum þar sem fjórum íslenskum fjölskyldum er fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. 16. febrúar 2020 13:00 Treystu sér ekki til að ala transbarn sitt upp í Eyjum Bæjarstjóranum þykir leitt að heyra en virðir ákvörðun hjónanna. 10. febrúar 2020 15:53 Trans börn í heild sinni: Alex Grétar og Gabríela María Fyrsti þáttur af Trans börn er kominn í heild sinni inn á Vísi. 10. febrúar 2020 14:00 Vonar að viðtölin opni umræðuna Magnús Valgeirsson, faðir Alex Grétars sem sagði sögu sína í þættinum Trans börn síðasta sunnudag, segir að fjölskyldan hafi nær eingöngu fengið góð viðbrögð við þættinum. 14. febrúar 2020 12:45 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Kveið mest fyrir því að segja mömmu Trans börn er vönduð ný heimildaþáttaröð í þremur hlutum þar sem fjórum íslenskum fjölskyldum er fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. 16. febrúar 2020 13:00
Treystu sér ekki til að ala transbarn sitt upp í Eyjum Bæjarstjóranum þykir leitt að heyra en virðir ákvörðun hjónanna. 10. febrúar 2020 15:53
Trans börn í heild sinni: Alex Grétar og Gabríela María Fyrsti þáttur af Trans börn er kominn í heild sinni inn á Vísi. 10. febrúar 2020 14:00
Vonar að viðtölin opni umræðuna Magnús Valgeirsson, faðir Alex Grétars sem sagði sögu sína í þættinum Trans börn síðasta sunnudag, segir að fjölskyldan hafi nær eingöngu fengið góð viðbrögð við þættinum. 14. febrúar 2020 12:45