Fá ekki að taka stuðningsmennina með sér á grannaslaginn eftir ljóta borða Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 14:30 Einn borði stuðningsmanna Dortmund. vísir/getty Stuðningsmenn Dortmund fá ekki leyfi til þess að styðja sína menn er þeir mæta Hoffenheim á útivelli næstu leiktíðir vegna framgöngu þeirra á síðustu tveimur leikjum liðanna. Samkvæmt Ruhr Nachrichten og Sportschau munu stuðningsmenn Dortmund ekki fá leyfi til þess að sækja leiki Hoffenheim og Dortmund næstu þrjár leiktíðir. Bannið er tilkomið vegna borða sem stuðningsmenn þeirra gulklæddu höfðu með í för í síðustu tveimur viðureignum. Báðir höfðuði þeir til Dietmar Hopp, eiganda Hoffenheim og voru ekki vinalegir. Árið 2018 fékk Dortmund aðvörun eftir að stuðningsmennirnir komu með borða með mynd af Hopp. Á myndinni af honum var eins og hann væri skotmark einhvers með byssu. Dortmund fans to receive three-year away ban at Hoffenheim – sources https://t.co/Eztex8JJOWpic.twitter.com/J0irzpWbXA— Axe Sport (@SportAxe) February 20, 2020 Nú þegar liðin mættust í desember var svipað uppi á teningnum. Borðinn var þó ekki jafn ofbeldisfullur en þýska sambandinu var ekki sama. Nú mega stuðningsmenn Dortmund ekki heimsækja völl Hoffenheim þangað til sumarið 2022. Dortmund er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 42 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Hoffenheim er hins vegar í 8. sætinu með 33 stig. After #Borussia#Dortmund supporters again displayed banners and sang songs aimed at #Hoffenheim owner Dietmar #Hopp on Friday, all #BVB fans could now potentially be banned for Dortmund’s next three trips to Hoffenheim. [ @fluestertweets, @EinMartinHerms] #bundesligapic.twitter.com/K7NIF8CbPB— Matt Ford (@matt_4d) December 22, 2019 Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Stuðningsmenn Dortmund fá ekki leyfi til þess að styðja sína menn er þeir mæta Hoffenheim á útivelli næstu leiktíðir vegna framgöngu þeirra á síðustu tveimur leikjum liðanna. Samkvæmt Ruhr Nachrichten og Sportschau munu stuðningsmenn Dortmund ekki fá leyfi til þess að sækja leiki Hoffenheim og Dortmund næstu þrjár leiktíðir. Bannið er tilkomið vegna borða sem stuðningsmenn þeirra gulklæddu höfðu með í för í síðustu tveimur viðureignum. Báðir höfðuði þeir til Dietmar Hopp, eiganda Hoffenheim og voru ekki vinalegir. Árið 2018 fékk Dortmund aðvörun eftir að stuðningsmennirnir komu með borða með mynd af Hopp. Á myndinni af honum var eins og hann væri skotmark einhvers með byssu. Dortmund fans to receive three-year away ban at Hoffenheim – sources https://t.co/Eztex8JJOWpic.twitter.com/J0irzpWbXA— Axe Sport (@SportAxe) February 20, 2020 Nú þegar liðin mættust í desember var svipað uppi á teningnum. Borðinn var þó ekki jafn ofbeldisfullur en þýska sambandinu var ekki sama. Nú mega stuðningsmenn Dortmund ekki heimsækja völl Hoffenheim þangað til sumarið 2022. Dortmund er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 42 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Hoffenheim er hins vegar í 8. sætinu með 33 stig. After #Borussia#Dortmund supporters again displayed banners and sang songs aimed at #Hoffenheim owner Dietmar #Hopp on Friday, all #BVB fans could now potentially be banned for Dortmund’s next three trips to Hoffenheim. [ @fluestertweets, @EinMartinHerms] #bundesligapic.twitter.com/K7NIF8CbPB— Matt Ford (@matt_4d) December 22, 2019
Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira