KR gerði jafntefli við Cincinnati Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2020 20:00 Leikið var fyrir luktum dyrum, ef svo má segja, þegar Cincinnati og KR mættust í æfingaleik í dag. Twitter/@KRreykjavik Íslandsmeistarar KR skoruðu þrívegis gegn FC Cincinnati þegar liðin mættust í æfingaleik í Bandaríkjunum í dag. Um var að ræða seinni leik KR í Bandaríkjaferð liðsins og síðasta leik Cincinnati fyrir nýja leiktíð í MLS-deildinni. Leikurinn í dag fór 3-3. Stefán Geirsson kom KR yfir á 12. mínútu en Cincinnati var 2-1 yfir í hálfleik. Óskar Örn Hauksson jafnaði svo metin á 50. mínútu en aftur komust heimamenn yfir. Aron Bjarki Jósepsson skoraði hins vegar síðasta mark leiksins, fimm mínútum fyrir leikslok. Cincinnati gat ekki teflt fram sínum nýjasta leikmanni, Hollendingnum Siem de Jong, sem var að ganga frá sínum málum í Hollandi. Þjálfarinn Yoann Damet stýrði liðinu í fyrsta sinn sem aðalþjálfari og sagði fyrir leik mikilvægt að menn sýndu það keppnisskap sem þeir þyrftu að hafa þegar leiktíðin hæfist fyrir alvöru. KR hafði áður mætt Orlando Pride í æfingaferð sinni og tapaði þá 3-1. Liðið mætir Leikni Fáskrúðsfirði sunnudaginn 1. mars í næsta leik sínum í Lengjubikarnum, í Fjarðabyggðarhöllinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Nani afgreiddi KR-inga á Flórída með tveimur mörkum KR-ingar töpuðu 3-1 í æfingaleik sínum á móti bandaríska MLS-liðinu Orlando City í nótt en Íslandsmeistararnir eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. 19. febrúar 2020 07:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Íslandsmeistarar KR skoruðu þrívegis gegn FC Cincinnati þegar liðin mættust í æfingaleik í Bandaríkjunum í dag. Um var að ræða seinni leik KR í Bandaríkjaferð liðsins og síðasta leik Cincinnati fyrir nýja leiktíð í MLS-deildinni. Leikurinn í dag fór 3-3. Stefán Geirsson kom KR yfir á 12. mínútu en Cincinnati var 2-1 yfir í hálfleik. Óskar Örn Hauksson jafnaði svo metin á 50. mínútu en aftur komust heimamenn yfir. Aron Bjarki Jósepsson skoraði hins vegar síðasta mark leiksins, fimm mínútum fyrir leikslok. Cincinnati gat ekki teflt fram sínum nýjasta leikmanni, Hollendingnum Siem de Jong, sem var að ganga frá sínum málum í Hollandi. Þjálfarinn Yoann Damet stýrði liðinu í fyrsta sinn sem aðalþjálfari og sagði fyrir leik mikilvægt að menn sýndu það keppnisskap sem þeir þyrftu að hafa þegar leiktíðin hæfist fyrir alvöru. KR hafði áður mætt Orlando Pride í æfingaferð sinni og tapaði þá 3-1. Liðið mætir Leikni Fáskrúðsfirði sunnudaginn 1. mars í næsta leik sínum í Lengjubikarnum, í Fjarðabyggðarhöllinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Nani afgreiddi KR-inga á Flórída með tveimur mörkum KR-ingar töpuðu 3-1 í æfingaleik sínum á móti bandaríska MLS-liðinu Orlando City í nótt en Íslandsmeistararnir eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. 19. febrúar 2020 07:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Nani afgreiddi KR-inga á Flórída með tveimur mörkum KR-ingar töpuðu 3-1 í æfingaleik sínum á móti bandaríska MLS-liðinu Orlando City í nótt en Íslandsmeistararnir eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. 19. febrúar 2020 07:30