Hafa skipulagt eftirpartý í anda hins viðfræga Euroclub Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2020 15:30 Ísak er í stjórn FÁSES. Eurovision-aðdáendur ætla að fagna úrslitum Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið næstkomandi á Iðnó þar sem félagar í FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) hafa skipulagt eftirpartý í anda hins viðfræga Euroclub. Fram koma meðal annars KEiiNO, Hera Björk og Regína Ósk eins og segir í tilkynningu frá FÁSES. Á hverju ári er opnaður skemmtistaður í tengslum við Eurovision í borginni sem heldur keppnina sem kallast Euroclub. Þar geta eldheitir aðdáendur slett úr klaufunum undir valinkunnum Eurovision-lögum ásamt því að njóta lifandi flutnings margra keppenda. Fimm lög verða flutt á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið í Laugardalshöllinni en þá verður ákveðið hvaða lag við Íslendingar sendum í Eurovision 2020 í Rotterdam. „Við í FÁSES ákváðum að koma með stemminguna heim og æfa okkur í að halda Euroclub, því að þegar við Íslendingar vinnum þurfum við að skipuleggja slíkan klúbb hér í Reykjavík,” segir Ísak Pálmason stjórnarmaður í FÁSES. „Þar hafa aðdáendur keppninnar tækifæri til að skemmta sér ásamt keppendum við Eurovision-tónlist fram á rauða nótt.” Ísak segir að meðlimir FÁSES hafi haft samband við norska bandið KEiiNO og reynt að fá þau til landsins. „Þau voru mjög spennt og ætla að mæta með prógrammið sitt sem þau hafa verið að túra með um Evrópu síðan þau unnu símakosninguna í Eurovision 2019.” Vildu einnig íslenskar Eurovision-stjörnur Árlega leggja margir Eurovision-aðdáendur upp í ferðalög til að vera viðstaddir úrslit forkeppna um alla Evrópu og eru nokkrir erlendir aðdáendur væntanlegir til Íslands. „Okkur fannst nauðsynlegt að vera með íslenskar Eurovision-stjörnur líka svo við höfðum samband við Heru Björku og Regínu og þær voru meira en til í að koma fram. Svo erum við með leynigesti sem við ætlum ekki að kjafta frá til að halda smá spennu í þessu,” bætir Ísak við. Dj Ohrmeister frá Þýskalandi, sem er einn af plötusnúðunum sem spila á hverju ári á Euroclub, mætir á svæðið og spilar öll skemmtilegustu Eurovision danslögin. „Dj Ohrmester er einn af vinsælustu Eurovision plötusnúðum í heimi og spilar reglulega á Eurovision skemmtistöðum um alla Evrópu.” Júróklúbburinn opnar strax eftir úrslit Söngvakeppninnar laugardagskvöldið 29. febrúar á Iðnó í miðborg Reykjavíkur. Miðasala fer fram á fases.is. Eurovision Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Eurovision-aðdáendur ætla að fagna úrslitum Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið næstkomandi á Iðnó þar sem félagar í FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) hafa skipulagt eftirpartý í anda hins viðfræga Euroclub. Fram koma meðal annars KEiiNO, Hera Björk og Regína Ósk eins og segir í tilkynningu frá FÁSES. Á hverju ári er opnaður skemmtistaður í tengslum við Eurovision í borginni sem heldur keppnina sem kallast Euroclub. Þar geta eldheitir aðdáendur slett úr klaufunum undir valinkunnum Eurovision-lögum ásamt því að njóta lifandi flutnings margra keppenda. Fimm lög verða flutt á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið í Laugardalshöllinni en þá verður ákveðið hvaða lag við Íslendingar sendum í Eurovision 2020 í Rotterdam. „Við í FÁSES ákváðum að koma með stemminguna heim og æfa okkur í að halda Euroclub, því að þegar við Íslendingar vinnum þurfum við að skipuleggja slíkan klúbb hér í Reykjavík,” segir Ísak Pálmason stjórnarmaður í FÁSES. „Þar hafa aðdáendur keppninnar tækifæri til að skemmta sér ásamt keppendum við Eurovision-tónlist fram á rauða nótt.” Ísak segir að meðlimir FÁSES hafi haft samband við norska bandið KEiiNO og reynt að fá þau til landsins. „Þau voru mjög spennt og ætla að mæta með prógrammið sitt sem þau hafa verið að túra með um Evrópu síðan þau unnu símakosninguna í Eurovision 2019.” Vildu einnig íslenskar Eurovision-stjörnur Árlega leggja margir Eurovision-aðdáendur upp í ferðalög til að vera viðstaddir úrslit forkeppna um alla Evrópu og eru nokkrir erlendir aðdáendur væntanlegir til Íslands. „Okkur fannst nauðsynlegt að vera með íslenskar Eurovision-stjörnur líka svo við höfðum samband við Heru Björku og Regínu og þær voru meira en til í að koma fram. Svo erum við með leynigesti sem við ætlum ekki að kjafta frá til að halda smá spennu í þessu,” bætir Ísak við. Dj Ohrmeister frá Þýskalandi, sem er einn af plötusnúðunum sem spila á hverju ári á Euroclub, mætir á svæðið og spilar öll skemmtilegustu Eurovision danslögin. „Dj Ohrmester er einn af vinsælustu Eurovision plötusnúðum í heimi og spilar reglulega á Eurovision skemmtistöðum um alla Evrópu.” Júróklúbburinn opnar strax eftir úrslit Söngvakeppninnar laugardagskvöldið 29. febrúar á Iðnó í miðborg Reykjavíkur. Miðasala fer fram á fases.is.
Eurovision Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira