Stjörnulífið: Ástin blómstraði á Valentínusardegi Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2020 14:30 Dagur ástarinnar fyrirferðamikill hjá stjörnunum. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Parið Rúrik Gíslason og Nathalia Soliani fögnuðu Valentínusardeginum en hún birti gamalt myndband af þeim tveimur saman í tilefni dagsins. Sunneva Einarsdóttir var glæsileg að vanda en lítið fór fyrir myndum af henni og kærastanum Benedikti Bjarnasyni í kringum dag ástarinnar. Þó birti Sunneva á Instagram mynd af blómvendi og hjarta og má ætla að hann hafi komið frá einhverjum sem stendur henni nærri. Þeir Gunni og Felix pósuðu með Flóna á laugardagskvöldið. Flóni setti allt á hliðina með ábreiðu sinni af laginu Nína á Söngvakeppninni. Eyjólfur Kristjánsson leggur blessun sína yfir ábreiðuna. Einar Bárðarson skellti sér í göngutúr í sólinni. Salka Sól birti fallegar bumbumyndir af sjálfri sér eftir Eygló Gísla. Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf fagnaði Valentínusardeginum með sjálfri sér. Sagði ekki vitur maður að mikilvægt væri að læra að elska sjálfan sig áður en maður elskar einhvern annan? Eurovision-farinn Ari Ólafsson fagnaði Valentínusardeginum með kærustunni sinni Sólveigu Lilju. „Verð meira ástfanginn á hverjum einasta degi af þessari draumadís,“ segir Ari í færslu á Instagram. Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson var stoltur af unnustu sinni á degi ástarinnar. Hann er í sambandi með Fanneyju Söndru. Leikkonan Unnur Eggertsdóttir hélt upp á Valentínusardaginn með ástinni sinni. Samfélagsmiðlastjarnan Vihelm Neto með skemmtilega túlkun á lægðunum. Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson skírði dóttur sína um helgina og fékk hún nafnið Andrea Guðrún og á sú unga því tvær nöfnur. Langamma Andreu Guðrúnar litlu er Guðrún Helgadóttir rithöfundur og fyrrverandi þingmaður. Haukur og Bryndís Ýrr Pálsdóttir eiga saman tvö börn. Camilla Rut fór í sitt fínasta púss og setti upp sparibrosið. Hún lýsir sér aftur móti sjálf svona á myndinni: „Það sem ég sé: Það svöng að ég gæti borðað ykkur öll, í kjól sem ég keypti 4x stærðum of stóran til að koma yfir kúluna, í mest ósexy óléttunærbuxum í heimi með fótapirring líka.“ Birgitta Líf skellti sér út úr bænum um helgina. Sóli Hólm sem Jóhann Arnar dansdómari í Allir geta dansað. Fór algörlega á kostum á döstudagskvöldið á Stöð 2. Manuela Ósk rifjaði upp yndislegt augnablik frá því síðasta sumar þegar Jón Eyþór mætti óvænt í afmælið hennar. „Krúttaði yfir sig og alla aðra og mætti með dansskóna til mín, blóm og lakkrísbombur. Ég hélt smá að hann væri skotinn í mér þarna - en ég veit alla vega að hann er skotinn í mér núna.“ Lína Birgitta og Guðmundur Birkir Pálmason eru nýtt par og birtu þau bæði fallegar myndir um helgina. Alexandra Helga og Gylfi Þór Sigurðsson skelltu sér út að borða í Dúbaí. Stjörnulífið Valentínusardagurinn Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna orðin tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Parið Rúrik Gíslason og Nathalia Soliani fögnuðu Valentínusardeginum en hún birti gamalt myndband af þeim tveimur saman í tilefni dagsins. Sunneva Einarsdóttir var glæsileg að vanda en lítið fór fyrir myndum af henni og kærastanum Benedikti Bjarnasyni í kringum dag ástarinnar. Þó birti Sunneva á Instagram mynd af blómvendi og hjarta og má ætla að hann hafi komið frá einhverjum sem stendur henni nærri. Þeir Gunni og Felix pósuðu með Flóna á laugardagskvöldið. Flóni setti allt á hliðina með ábreiðu sinni af laginu Nína á Söngvakeppninni. Eyjólfur Kristjánsson leggur blessun sína yfir ábreiðuna. Einar Bárðarson skellti sér í göngutúr í sólinni. Salka Sól birti fallegar bumbumyndir af sjálfri sér eftir Eygló Gísla. Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf fagnaði Valentínusardeginum með sjálfri sér. Sagði ekki vitur maður að mikilvægt væri að læra að elska sjálfan sig áður en maður elskar einhvern annan? Eurovision-farinn Ari Ólafsson fagnaði Valentínusardeginum með kærustunni sinni Sólveigu Lilju. „Verð meira ástfanginn á hverjum einasta degi af þessari draumadís,“ segir Ari í færslu á Instagram. Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson var stoltur af unnustu sinni á degi ástarinnar. Hann er í sambandi með Fanneyju Söndru. Leikkonan Unnur Eggertsdóttir hélt upp á Valentínusardaginn með ástinni sinni. Samfélagsmiðlastjarnan Vihelm Neto með skemmtilega túlkun á lægðunum. Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson skírði dóttur sína um helgina og fékk hún nafnið Andrea Guðrún og á sú unga því tvær nöfnur. Langamma Andreu Guðrúnar litlu er Guðrún Helgadóttir rithöfundur og fyrrverandi þingmaður. Haukur og Bryndís Ýrr Pálsdóttir eiga saman tvö börn. Camilla Rut fór í sitt fínasta púss og setti upp sparibrosið. Hún lýsir sér aftur móti sjálf svona á myndinni: „Það sem ég sé: Það svöng að ég gæti borðað ykkur öll, í kjól sem ég keypti 4x stærðum of stóran til að koma yfir kúluna, í mest ósexy óléttunærbuxum í heimi með fótapirring líka.“ Birgitta Líf skellti sér út úr bænum um helgina. Sóli Hólm sem Jóhann Arnar dansdómari í Allir geta dansað. Fór algörlega á kostum á döstudagskvöldið á Stöð 2. Manuela Ósk rifjaði upp yndislegt augnablik frá því síðasta sumar þegar Jón Eyþór mætti óvænt í afmælið hennar. „Krúttaði yfir sig og alla aðra og mætti með dansskóna til mín, blóm og lakkrísbombur. Ég hélt smá að hann væri skotinn í mér þarna - en ég veit alla vega að hann er skotinn í mér núna.“ Lína Birgitta og Guðmundur Birkir Pálmason eru nýtt par og birtu þau bæði fallegar myndir um helgina. Alexandra Helga og Gylfi Þór Sigurðsson skelltu sér út að borða í Dúbaí.
Stjörnulífið Valentínusardagurinn Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna orðin tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira