Íslenskur áhrifavaldur í öðru sæti í Ungfrú Þýskalandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. febrúar 2020 15:00 Hin 22 ára Lara Rúnarsson starfar sem áhrifavaldur á Instagram. Myndir/Instagram Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lara segist vera hálfur víkingur en faðir hennar er Íslenskur. Lara er fædd í Würzburg en í kynningartexta á vefsíðu keppninnar segist hún vera stolt af uppruna sínum og rótum. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 14, 2020 at 7:22am PST Lara starfar sem áhrifavaldur á Instagram og er þar með yfir 330 þúsund fylgjendur. Hún byggði upp Instagram síðuna sína samhliða námi í viðskiptum og birtir meðal annars efni tengt heilsu og tísku. Aðstandendur keppninnar Miss Bayern fundu hana í gegnum samfélagsmiðilinn. Lara hefur náð að gera samfélagsmiðilinn Instagram að sinni aðalinnkomu.Skjáskot/Instagram Eftir að vera valin Miss Bayern í desember fékk hún þátttökurétt í Miss Germany eða Ungfrú Þýskaland. Það vakti athygli að sigurvegari keppninnar Ungfrú Þýskaland var einnig elsti keppandinn í ár, hin 35 ára Leonie Charlotte. Aðeins konur sátu í dómnefndinni í keppninni sem á að valdefla „ósviknar“ (e. authentic) konur. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 16, 2020 at 10:48am PST Í viðtölum fyrir keppnina hefur Lara sagt að þetta snúist ekki bara um útlitið heldur líka persónuleikann. Sjálf ætlar hún að vera fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og sýna þeim hvernig þær geta náð sínum markmiðum. View this post on Instagram Top 3 @lararunarsson A post shared by Miss Germany® (@missgermany_official) on Feb 15, 2020 at 12:46pm PST Á Instagram síðu hennar má sjá margar myndir frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 20, 2019 at 10:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 24, 2019 at 11:04am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 21, 2019 at 11:06am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 18, 2019 at 9:56am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 14, 2019 at 10:27am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 16, 2019 at 10:39am PDT Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu og upptökuna má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Íslendingar erlendis Þýskaland Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lara segist vera hálfur víkingur en faðir hennar er Íslenskur. Lara er fædd í Würzburg en í kynningartexta á vefsíðu keppninnar segist hún vera stolt af uppruna sínum og rótum. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 14, 2020 at 7:22am PST Lara starfar sem áhrifavaldur á Instagram og er þar með yfir 330 þúsund fylgjendur. Hún byggði upp Instagram síðuna sína samhliða námi í viðskiptum og birtir meðal annars efni tengt heilsu og tísku. Aðstandendur keppninnar Miss Bayern fundu hana í gegnum samfélagsmiðilinn. Lara hefur náð að gera samfélagsmiðilinn Instagram að sinni aðalinnkomu.Skjáskot/Instagram Eftir að vera valin Miss Bayern í desember fékk hún þátttökurétt í Miss Germany eða Ungfrú Þýskaland. Það vakti athygli að sigurvegari keppninnar Ungfrú Þýskaland var einnig elsti keppandinn í ár, hin 35 ára Leonie Charlotte. Aðeins konur sátu í dómnefndinni í keppninni sem á að valdefla „ósviknar“ (e. authentic) konur. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 16, 2020 at 10:48am PST Í viðtölum fyrir keppnina hefur Lara sagt að þetta snúist ekki bara um útlitið heldur líka persónuleikann. Sjálf ætlar hún að vera fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og sýna þeim hvernig þær geta náð sínum markmiðum. View this post on Instagram Top 3 @lararunarsson A post shared by Miss Germany® (@missgermany_official) on Feb 15, 2020 at 12:46pm PST Á Instagram síðu hennar má sjá margar myndir frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 20, 2019 at 10:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 24, 2019 at 11:04am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 21, 2019 at 11:06am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 18, 2019 at 9:56am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 14, 2019 at 10:27am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 16, 2019 at 10:39am PDT Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu og upptökuna má finna í spilaranum hér fyrir neðan.
Íslendingar erlendis Þýskaland Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira