Maturinn á Super Bowl: Metnaðurinn nær nýjum hæðum Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2020 10:15 Kræsingarnar eru yfirlega í "bandarískari-kantinum“, ef svo má að orði komast og oftar en ekki mjög svo girnilegar. Íþrótta- og menningarviðburðurinn Super Bowl fór fram vestanhafs í nótt, þar sem Kansas City Chiefs frá Missouri báru sigur úr býtum gegn San Francisco 49'ers í æsispennandi leik. Áhugi Íslendinga á NFL-deildinni hefur aukist á undanförnum árum og samhliða því hefur metnaðurinn fyrir Super Bowl samkvæmum aukist einnig. Besti mælikvarðinn á það er ef til vill sá hafsjór mynda sem Íslendingar birta af veisluborðum sínum meðan Super Bowl stendur yfir og í aðdraganda leiksins. Kræsingarnar eru yfirlega í „bandarískari-kantinum“, ef svo má að orði komast og oftar en ekki mjög svo girnilegar. Svo virðist sem metnaðurinn hafi aldrei verið meiri. Hér að neðan má sjá umfangsmikið úrval af þeim myndum sem birtar voru á Twitter í gær undir #Nflisland. Má byrja? #NFLisland #tiujardarnir pic.twitter.com/zQjVHr4frb— Begga (@beggahb) February 2, 2020 Henti saman einhverju smotterí - enda er ég einn heima #NFLisland pic.twitter.com/dkrcHBWAJu— Einar Bardar (@Einarbardar) February 2, 2020 Let's go! #nflisland #tiujardarnir pic.twitter.com/LxeYsL76X9— Helga Jónsdóttir (@helgajons) February 2, 2020 Selfoss skelfur af spennu. Rif, vængir, ostar, smáborgarar og nóg af bjór. Klárir í slaginn #SuperBowlLIV #TiuJardarnir #NFLisland pic.twitter.com/1dAcnvG3Zc— Maggi Peran (@maggiperan) February 2, 2020 SuperBowl veislan klikkar aldrei!!#nflisland #fjörðurinnerhvítur #220 @henrybirgir pic.twitter.com/diHqbHPb8N— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) February 2, 2020 Veganskálin 2020 #nflisland pic.twitter.com/TZUGs0Kv1f— Þórunn (@thorunnf15) February 2, 2020 Gleðilegan Superbowl. Minn maður @PatrickMahomes klárar þetta jafn þægilega og @CoorsLight rennur niður. #KansasCityChiefs #nflisland #nfltwitter pic.twitter.com/lsyVQjun8s— Heiðar Númi (@FedorNumi) February 2, 2020 #nflisland Morgan Kane Superbowl. pic.twitter.com/cqF8a9OQsI— Stefan Saebjornsson (@Stebbi7) February 2, 2020 #nflisland #nfl pic.twitter.com/pumS11Lvlf— Daði Már Möller (@dadimar93) February 2, 2020 #nflisland #10jardarnir Allt klárt fyrir þessa veislu búumst við geggjuðum leik.. pic.twitter.com/iH6ZcpPmbK— Þórður Pálmarsson (@thordur81) February 2, 2020 Suber Bowl í Akóges í Vestmannaeyjum #nflísland pic.twitter.com/YF8EC0luIP— Pálmi Harðarson (@phardarson) February 3, 2020 Veislan að byrja. Allir reddí!#rugladiraudhausinn #nflisland #dollars #getinmybelly pic.twitter.com/hPkGiBetrb— tomas breki bjarnason (@TomasBreki) February 2, 2020 Veisla í kvöld! #nflisland pic.twitter.com/Tw3LsAlual— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) February 2, 2020 Allt klárt ! #nflisland pic.twitter.com/Ooq1NrbTpF— Guðjón Guðmundsson (@gudjongud) February 2, 2020 Vængir og Philly Cheesesteak Nachos! #nflisland pic.twitter.com/VWmyixQcM9— Óðinn Valdimarsson (@odinnvald) February 2, 2020 Við erum ready!!!#nflísland pic.twitter.com/gBgidwMxbg— Cezary (@Cezary71137816) February 2, 2020 Besta SuperBowl partý Húsavíkur. Vængir og leggir með þrem mism hot sauce. Burgerballs með osti og súkkulaðihúðað beikon. Já, súkkulaðihúðað beikon! #bestasætið #lengrakoþnir #NFLÍsland #tíujardarnir #SuperBowl2020 #SuperBowlLIV pic.twitter.com/3M9QyMUDRo— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) February 2, 2020 Kvöldið klárt. 100 vængir og 50 borgarar ásamt doritos og sykri.. er þetta nóg í 8 manna crew? #NFLÍsland pic.twitter.com/j2vwXLroe3— Einar Bjarnason (@einarbjarna) February 2, 2020 Já vinur! @thorkellmag #NFLTwitter #nflisland #tiujardarnir pic.twitter.com/HgqIdm06ti— Andri Fannar (@andri_bruce) February 2, 2020 Hér eru bestu kjúklingavængirnir! #nflisland #tiujardarnir pic.twitter.com/pkllEM7I6r— Arnar Sigurðsson (@kariusaddi) February 2, 2020 Tilbúnir í Kvöldið! #TiuJardarnir #NFLisland pic.twitter.com/h2arv0rLc2— Guðmundur Jónsson (@Gummon85) February 2, 2020 Ég, @elffhel, @damirmuminovic og @halldorarnason eru klárir í #nflisland pic.twitter.com/teuhAQP4Kk— gulligull1 (@GGunnleifsson) February 2, 2020 Þá hefjast leikar. #Nflisland pic.twitter.com/kMtANh7BcK— Samúel Karl Ólason (@Sameold_) February 2, 2020 Matur NFL Ofurskálin Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Sjá meira
Íþrótta- og menningarviðburðurinn Super Bowl fór fram vestanhafs í nótt, þar sem Kansas City Chiefs frá Missouri báru sigur úr býtum gegn San Francisco 49'ers í æsispennandi leik. Áhugi Íslendinga á NFL-deildinni hefur aukist á undanförnum árum og samhliða því hefur metnaðurinn fyrir Super Bowl samkvæmum aukist einnig. Besti mælikvarðinn á það er ef til vill sá hafsjór mynda sem Íslendingar birta af veisluborðum sínum meðan Super Bowl stendur yfir og í aðdraganda leiksins. Kræsingarnar eru yfirlega í „bandarískari-kantinum“, ef svo má að orði komast og oftar en ekki mjög svo girnilegar. Svo virðist sem metnaðurinn hafi aldrei verið meiri. Hér að neðan má sjá umfangsmikið úrval af þeim myndum sem birtar voru á Twitter í gær undir #Nflisland. Má byrja? #NFLisland #tiujardarnir pic.twitter.com/zQjVHr4frb— Begga (@beggahb) February 2, 2020 Henti saman einhverju smotterí - enda er ég einn heima #NFLisland pic.twitter.com/dkrcHBWAJu— Einar Bardar (@Einarbardar) February 2, 2020 Let's go! #nflisland #tiujardarnir pic.twitter.com/LxeYsL76X9— Helga Jónsdóttir (@helgajons) February 2, 2020 Selfoss skelfur af spennu. Rif, vængir, ostar, smáborgarar og nóg af bjór. Klárir í slaginn #SuperBowlLIV #TiuJardarnir #NFLisland pic.twitter.com/1dAcnvG3Zc— Maggi Peran (@maggiperan) February 2, 2020 SuperBowl veislan klikkar aldrei!!#nflisland #fjörðurinnerhvítur #220 @henrybirgir pic.twitter.com/diHqbHPb8N— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) February 2, 2020 Veganskálin 2020 #nflisland pic.twitter.com/TZUGs0Kv1f— Þórunn (@thorunnf15) February 2, 2020 Gleðilegan Superbowl. Minn maður @PatrickMahomes klárar þetta jafn þægilega og @CoorsLight rennur niður. #KansasCityChiefs #nflisland #nfltwitter pic.twitter.com/lsyVQjun8s— Heiðar Númi (@FedorNumi) February 2, 2020 #nflisland Morgan Kane Superbowl. pic.twitter.com/cqF8a9OQsI— Stefan Saebjornsson (@Stebbi7) February 2, 2020 #nflisland #nfl pic.twitter.com/pumS11Lvlf— Daði Már Möller (@dadimar93) February 2, 2020 #nflisland #10jardarnir Allt klárt fyrir þessa veislu búumst við geggjuðum leik.. pic.twitter.com/iH6ZcpPmbK— Þórður Pálmarsson (@thordur81) February 2, 2020 Suber Bowl í Akóges í Vestmannaeyjum #nflísland pic.twitter.com/YF8EC0luIP— Pálmi Harðarson (@phardarson) February 3, 2020 Veislan að byrja. Allir reddí!#rugladiraudhausinn #nflisland #dollars #getinmybelly pic.twitter.com/hPkGiBetrb— tomas breki bjarnason (@TomasBreki) February 2, 2020 Veisla í kvöld! #nflisland pic.twitter.com/Tw3LsAlual— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) February 2, 2020 Allt klárt ! #nflisland pic.twitter.com/Ooq1NrbTpF— Guðjón Guðmundsson (@gudjongud) February 2, 2020 Vængir og Philly Cheesesteak Nachos! #nflisland pic.twitter.com/VWmyixQcM9— Óðinn Valdimarsson (@odinnvald) February 2, 2020 Við erum ready!!!#nflísland pic.twitter.com/gBgidwMxbg— Cezary (@Cezary71137816) February 2, 2020 Besta SuperBowl partý Húsavíkur. Vængir og leggir með þrem mism hot sauce. Burgerballs með osti og súkkulaðihúðað beikon. Já, súkkulaðihúðað beikon! #bestasætið #lengrakoþnir #NFLÍsland #tíujardarnir #SuperBowl2020 #SuperBowlLIV pic.twitter.com/3M9QyMUDRo— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) February 2, 2020 Kvöldið klárt. 100 vængir og 50 borgarar ásamt doritos og sykri.. er þetta nóg í 8 manna crew? #NFLÍsland pic.twitter.com/j2vwXLroe3— Einar Bjarnason (@einarbjarna) February 2, 2020 Já vinur! @thorkellmag #NFLTwitter #nflisland #tiujardarnir pic.twitter.com/HgqIdm06ti— Andri Fannar (@andri_bruce) February 2, 2020 Hér eru bestu kjúklingavængirnir! #nflisland #tiujardarnir pic.twitter.com/pkllEM7I6r— Arnar Sigurðsson (@kariusaddi) February 2, 2020 Tilbúnir í Kvöldið! #TiuJardarnir #NFLisland pic.twitter.com/h2arv0rLc2— Guðmundur Jónsson (@Gummon85) February 2, 2020 Ég, @elffhel, @damirmuminovic og @halldorarnason eru klárir í #nflisland pic.twitter.com/teuhAQP4Kk— gulligull1 (@GGunnleifsson) February 2, 2020 Þá hefjast leikar. #Nflisland pic.twitter.com/kMtANh7BcK— Samúel Karl Ólason (@Sameold_) February 2, 2020
Matur NFL Ofurskálin Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Sjá meira