Sex prósent af veltu íslenskra fyrirtækja er í gegnum vefsíður eða öpp Rakel Sveinsdóttir skrifar 23. janúar 2020 10:00 Mikil tækifæri geta falist í því að selja vörur og þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp. Á Íslandi er hlutfall fyrirtækja sem selja á netinu 21%. Vísir/Getty Sala íslenskra fyrirtækja á vörum og þjónustu árið 2019 í gegnum vefsíður eða öpp nam 6% af rekstrartekjum þeirra. Þar af var 68% í gegnum eigin vefsíður eða öpp og 32% í gegnum almennar sölusíður. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. Sem hlutfall af veltu er sala í gegnum netið nokkuð lægra hjá íslenskum fyrirtækjum í samanburði við nágrannalöndin þar sem algengt er að netverslun nemi um 10% af heildarveltu. Hlutfallslega eru nokkuð fleiri fyrirtæki í nágrannalöndunum sem selja vöru eða þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp. Þannig sýndu niðurstöður rannsóknar sem gerð var af Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, að árið 2018 seldu 30% fyrirtækja á Írlandi í gegnum netið, 26% fyrirtækja í Svíþjóð og 25% fyrirtækja í Noregi og Danmörku. Á Íslandi nam þetta hlutfall 21% árið 2019. Þá seldu 430 af 2023 fyrirtæki vörur eða þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp. Í úrtaki töldust þó ekki með fyrirtæki sem telja 10 eða færri starfsmenn né fyrirtæki í fjármálastarfsemi, landbúnaði, fiskveiðum, skógrækt eða úrvinnslu hráefna úr jörðu. Verslun Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Í vinnutengdri ástarsorg Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Um forvitna yfirmanninn Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Sjá meira
Sala íslenskra fyrirtækja á vörum og þjónustu árið 2019 í gegnum vefsíður eða öpp nam 6% af rekstrartekjum þeirra. Þar af var 68% í gegnum eigin vefsíður eða öpp og 32% í gegnum almennar sölusíður. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. Sem hlutfall af veltu er sala í gegnum netið nokkuð lægra hjá íslenskum fyrirtækjum í samanburði við nágrannalöndin þar sem algengt er að netverslun nemi um 10% af heildarveltu. Hlutfallslega eru nokkuð fleiri fyrirtæki í nágrannalöndunum sem selja vöru eða þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp. Þannig sýndu niðurstöður rannsóknar sem gerð var af Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, að árið 2018 seldu 30% fyrirtækja á Írlandi í gegnum netið, 26% fyrirtækja í Svíþjóð og 25% fyrirtækja í Noregi og Danmörku. Á Íslandi nam þetta hlutfall 21% árið 2019. Þá seldu 430 af 2023 fyrirtæki vörur eða þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp. Í úrtaki töldust þó ekki með fyrirtæki sem telja 10 eða færri starfsmenn né fyrirtæki í fjármálastarfsemi, landbúnaði, fiskveiðum, skógrækt eða úrvinnslu hráefna úr jörðu.
Verslun Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Í vinnutengdri ástarsorg Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Um forvitna yfirmanninn Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Sjá meira