Sveinn kemur inn í íslenska hópinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2020 09:41 Sveinn kemur inn í íslenska hópinn. mynd/hsí Guðmundur Guðmundsson hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðshópnum sem mætir Noregi í milliriðli II á EM í dag. Sveinn Jóhannsson kemur inn í hópinn fyrir Arnar Frey Arnarsson. Sveinn var utan hóps í fyrstu fimm leikjum Íslands á EM. Hann er á sínu fyrsta stórmóti með landsliðinu. Sveinn leikur með SønderjyskE í Danmörku og er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Áður lék hann með Fjölni og ÍR hér heima. Leikur Íslands og Noregs hefst klukkan 17:15 á eftir og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Hlakka til að takast á við Norðmenn Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var fljótur að ná sér niður á jörðina eftir sigurinn á Portúgal þó svo hann hafi vissulega létt lundina. 21. janúar 2020 08:30 Eftirminnilegustu leikirnir við Noreg á stórmótum: Svindlkallinn Duranona, Strand, stórleikur Arnórs og Bjöggi til bjargar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Noregs á stórmótum í handbolta. 21. janúar 2020 08:00 Berge: Aron er sóknarmaður í heimsklassa Christian Berge, landsliðsþjálfari Noregs, býst við mjög erfiðum leik gegn Íslandi í kvöld. 21. janúar 2020 09:30 Jóhann Gunnar: Eigum ekki heima þar núna en kannski á næstu árum Jóhann Gunnar Einarsson, spekingur Seinni bylgjunnar, segir að frammistaða íslenska landsliðsins í handbolta á Evrópumótinu sé ásættanlegt ef liðið vinnur annan af þeim tveimur leikjum sem eftir eru. 21. janúar 2020 09:00 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðshópnum sem mætir Noregi í milliriðli II á EM í dag. Sveinn Jóhannsson kemur inn í hópinn fyrir Arnar Frey Arnarsson. Sveinn var utan hóps í fyrstu fimm leikjum Íslands á EM. Hann er á sínu fyrsta stórmóti með landsliðinu. Sveinn leikur með SønderjyskE í Danmörku og er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Áður lék hann með Fjölni og ÍR hér heima. Leikur Íslands og Noregs hefst klukkan 17:15 á eftir og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Hlakka til að takast á við Norðmenn Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var fljótur að ná sér niður á jörðina eftir sigurinn á Portúgal þó svo hann hafi vissulega létt lundina. 21. janúar 2020 08:30 Eftirminnilegustu leikirnir við Noreg á stórmótum: Svindlkallinn Duranona, Strand, stórleikur Arnórs og Bjöggi til bjargar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Noregs á stórmótum í handbolta. 21. janúar 2020 08:00 Berge: Aron er sóknarmaður í heimsklassa Christian Berge, landsliðsþjálfari Noregs, býst við mjög erfiðum leik gegn Íslandi í kvöld. 21. janúar 2020 09:30 Jóhann Gunnar: Eigum ekki heima þar núna en kannski á næstu árum Jóhann Gunnar Einarsson, spekingur Seinni bylgjunnar, segir að frammistaða íslenska landsliðsins í handbolta á Evrópumótinu sé ásættanlegt ef liðið vinnur annan af þeim tveimur leikjum sem eftir eru. 21. janúar 2020 09:00 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Sjá meira
Guðmundur: Hlakka til að takast á við Norðmenn Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var fljótur að ná sér niður á jörðina eftir sigurinn á Portúgal þó svo hann hafi vissulega létt lundina. 21. janúar 2020 08:30
Eftirminnilegustu leikirnir við Noreg á stórmótum: Svindlkallinn Duranona, Strand, stórleikur Arnórs og Bjöggi til bjargar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Noregs á stórmótum í handbolta. 21. janúar 2020 08:00
Berge: Aron er sóknarmaður í heimsklassa Christian Berge, landsliðsþjálfari Noregs, býst við mjög erfiðum leik gegn Íslandi í kvöld. 21. janúar 2020 09:30
Jóhann Gunnar: Eigum ekki heima þar núna en kannski á næstu árum Jóhann Gunnar Einarsson, spekingur Seinni bylgjunnar, segir að frammistaða íslenska landsliðsins í handbolta á Evrópumótinu sé ásættanlegt ef liðið vinnur annan af þeim tveimur leikjum sem eftir eru. 21. janúar 2020 09:00