Óþægilegur heimur Jóns Viðars ekki svo óþægilegur eftir allt saman Stefán Árni Pálsson skrifar 21. janúar 2020 15:30 Jón Viðar og Marta gerðu vel í síðasta þætti. Jón Viðar og Marta Carrasco dönsuðu Tangó síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og það í skemmtiþættinum Allir geta dansað. Parið dansaði við lagið Rasputin með Boney M og gekk mjög vel hjá þeim. Allir dómarar gáfu þeim 9 í einkunn en Jón sagði fyrir atriðið að hann tengdi ekkert við diskó, og það væri hreinlega einn óþægilegur heimur. „Glæsileg frammistað. Þau fórst inn í búrið og sigraði. Haldið var miklu betra en síðast. Rosalega vel gert. CBMG, ég sá það! Gríðarvel gert takk,“ sagði Jóhann. „Oft erfitt að tímasetja sporin. Þú veist hvar þunginn á að vera og vel unninn tangó. Mjög vel dansað og vel gert,“ sagði Karen. „Jón Viðar þú ert sá keppandi sem kemur mér mest á óvart í hverri viku. Masteraðir þennan tangó, þetta var þín lang besta frammistaða. Ég fékk gæsahúð á báða olnbogana. Glæsilegt,“ sagði Selma. Hér að neðan má sjá atriðið sjálft. Klippa: Jón Viðar og Marta Carrasco dönsuðu Tangó Allir geta dansað Tengdar fréttir Manuela og Jón unnu danseinvígið með þessum dansi Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað nú í kvöld. Eyfi og Telma og Manuela og Jón Eyþór voru í tveimur neðstu sætunum eftir að símakosningu lauk. 20. janúar 2020 15:00 Siggi strangur og smámunasamur en alltaf mjög góður við Völu Vala Eiríks og Sigurður dönsuðu Foxtrott við lagið You Should be Dancing með Bee Gees í síðasta þætti síðastliðin föstudagskvöld og var þátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2 21. janúar 2020 13:30 Veigar eini keppandinn sem hefur ekki misst eitt kíló Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað á föstudagskvöldið. 20. janúar 2020 14:00 Eyfi og Telma úr leik í Allir geta dansað Örlög Eyfa og Telmu eru ráðin í Allir geta dansað. Þau kvöddu í kvöld eftir danseinvígi við Manuelu og Jón Eyþór. 17. janúar 2020 21:45 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Jón Viðar og Marta Carrasco dönsuðu Tangó síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og það í skemmtiþættinum Allir geta dansað. Parið dansaði við lagið Rasputin með Boney M og gekk mjög vel hjá þeim. Allir dómarar gáfu þeim 9 í einkunn en Jón sagði fyrir atriðið að hann tengdi ekkert við diskó, og það væri hreinlega einn óþægilegur heimur. „Glæsileg frammistað. Þau fórst inn í búrið og sigraði. Haldið var miklu betra en síðast. Rosalega vel gert. CBMG, ég sá það! Gríðarvel gert takk,“ sagði Jóhann. „Oft erfitt að tímasetja sporin. Þú veist hvar þunginn á að vera og vel unninn tangó. Mjög vel dansað og vel gert,“ sagði Karen. „Jón Viðar þú ert sá keppandi sem kemur mér mest á óvart í hverri viku. Masteraðir þennan tangó, þetta var þín lang besta frammistaða. Ég fékk gæsahúð á báða olnbogana. Glæsilegt,“ sagði Selma. Hér að neðan má sjá atriðið sjálft. Klippa: Jón Viðar og Marta Carrasco dönsuðu Tangó
Allir geta dansað Tengdar fréttir Manuela og Jón unnu danseinvígið með þessum dansi Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað nú í kvöld. Eyfi og Telma og Manuela og Jón Eyþór voru í tveimur neðstu sætunum eftir að símakosningu lauk. 20. janúar 2020 15:00 Siggi strangur og smámunasamur en alltaf mjög góður við Völu Vala Eiríks og Sigurður dönsuðu Foxtrott við lagið You Should be Dancing með Bee Gees í síðasta þætti síðastliðin föstudagskvöld og var þátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2 21. janúar 2020 13:30 Veigar eini keppandinn sem hefur ekki misst eitt kíló Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað á föstudagskvöldið. 20. janúar 2020 14:00 Eyfi og Telma úr leik í Allir geta dansað Örlög Eyfa og Telmu eru ráðin í Allir geta dansað. Þau kvöddu í kvöld eftir danseinvígi við Manuelu og Jón Eyþór. 17. janúar 2020 21:45 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Manuela og Jón unnu danseinvígið með þessum dansi Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað nú í kvöld. Eyfi og Telma og Manuela og Jón Eyþór voru í tveimur neðstu sætunum eftir að símakosningu lauk. 20. janúar 2020 15:00
Siggi strangur og smámunasamur en alltaf mjög góður við Völu Vala Eiríks og Sigurður dönsuðu Foxtrott við lagið You Should be Dancing með Bee Gees í síðasta þætti síðastliðin föstudagskvöld og var þátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2 21. janúar 2020 13:30
Veigar eini keppandinn sem hefur ekki misst eitt kíló Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað á föstudagskvöldið. 20. janúar 2020 14:00
Eyfi og Telma úr leik í Allir geta dansað Örlög Eyfa og Telmu eru ráðin í Allir geta dansað. Þau kvöddu í kvöld eftir danseinvígi við Manuelu og Jón Eyþór. 17. janúar 2020 21:45