„Í versta falli þurfum við að geta sagt nei“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2020 19:37 FH-ingar snúa aftur í Evrópukeppni í haust eftir eins árs fjarveru. vísir/hag FH bíður enn eftir endanlegu svari frá yfirvöldum hvort liðið geti mætt Dunajská Streda frá Slóvakíu í forkeppni Evrópudeildarinnar 27. ágúst. FH-ingar þurfa að svara UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, fyrir klukkan 11:00 á morgun hvort leikurinn gegn Dunajská Streda geti farið fram hér á landi. Forráðamenn íslensku liðanna sem taka þátt í Evrópukeppnum funduðu með Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra íþróttamála, og KSÍ í dag. „Þessi hópur var mjög sammála um að gera sitt besta að takast á við þessi úrlausnarefni af ábyrgð og festu og ná þannig að standa við okkar skuldbindingar að taka þátt í Evrópukeppnum,“ sagði Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, í samtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakkanum á Stöð 2. „Það væri mikið reiðarslag fyrir íslenskan fótbolta ef við tækjum ekki þátt í Evrópukeppnum. Við þurfum að taka þá ábyrgð að fara vel með þetta, gera þetta vel og uppfylla sett skilyrði.“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari frá yfirvöldum en Valdimar kveðst bjartsýnn á að hægt verði að spila hér á landi í lok mánaðarins. „Við viljum auðvitað svara játandi en erum enn að ráða ráðum okkar og viljum hafa vaðið fyrir neðan okkur. Við vonumst til að komast að þeirri niðurstöðu fyrir þennan tímafrest að geta spilað leikinn. Í versta falli þurfum við að geta sagt nei og gera aðrar, dýrar og flóknar aðgerðir til að geta uppfyllt það,“ sagði Valdimar. „Það er ekki enn búið að taka þá ákvörðun endanlega en við teljum okkur vera nær því en hitt eftir þessa góðu vinnu í dag.“ Viðtalið við Valdimar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Valdimar um Evrópuleik FH-inga Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn FH Tengdar fréttir Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10. ágúst 2020 15:56 Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. 10. ágúst 2020 14:33 Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. 10. ágúst 2020 12:48 FH fær heimaleik í Evrópukeppninni og Breiðablik mætir Rosenborg Búið er að draga í næstu umferðir Evrópukeppnnanna tveggja. 10. ágúst 2020 11:15 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
FH bíður enn eftir endanlegu svari frá yfirvöldum hvort liðið geti mætt Dunajská Streda frá Slóvakíu í forkeppni Evrópudeildarinnar 27. ágúst. FH-ingar þurfa að svara UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, fyrir klukkan 11:00 á morgun hvort leikurinn gegn Dunajská Streda geti farið fram hér á landi. Forráðamenn íslensku liðanna sem taka þátt í Evrópukeppnum funduðu með Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra íþróttamála, og KSÍ í dag. „Þessi hópur var mjög sammála um að gera sitt besta að takast á við þessi úrlausnarefni af ábyrgð og festu og ná þannig að standa við okkar skuldbindingar að taka þátt í Evrópukeppnum,“ sagði Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, í samtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakkanum á Stöð 2. „Það væri mikið reiðarslag fyrir íslenskan fótbolta ef við tækjum ekki þátt í Evrópukeppnum. Við þurfum að taka þá ábyrgð að fara vel með þetta, gera þetta vel og uppfylla sett skilyrði.“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari frá yfirvöldum en Valdimar kveðst bjartsýnn á að hægt verði að spila hér á landi í lok mánaðarins. „Við viljum auðvitað svara játandi en erum enn að ráða ráðum okkar og viljum hafa vaðið fyrir neðan okkur. Við vonumst til að komast að þeirri niðurstöðu fyrir þennan tímafrest að geta spilað leikinn. Í versta falli þurfum við að geta sagt nei og gera aðrar, dýrar og flóknar aðgerðir til að geta uppfyllt það,“ sagði Valdimar. „Það er ekki enn búið að taka þá ákvörðun endanlega en við teljum okkur vera nær því en hitt eftir þessa góðu vinnu í dag.“ Viðtalið við Valdimar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Valdimar um Evrópuleik FH-inga
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn FH Tengdar fréttir Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10. ágúst 2020 15:56 Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. 10. ágúst 2020 14:33 Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. 10. ágúst 2020 12:48 FH fær heimaleik í Evrópukeppninni og Breiðablik mætir Rosenborg Búið er að draga í næstu umferðir Evrópukeppnnanna tveggja. 10. ágúst 2020 11:15 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10. ágúst 2020 15:56
Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. 10. ágúst 2020 14:33
Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. 10. ágúst 2020 12:48
FH fær heimaleik í Evrópukeppninni og Breiðablik mætir Rosenborg Búið er að draga í næstu umferðir Evrópukeppnnanna tveggja. 10. ágúst 2020 11:15
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti