Bauð leikmönnunum bónus þjálfarans ef þeir slá út Man. United Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 13:30 Ståle í stuði. vísir/getty Ståle Solbakken, þjálfari FCK, hefur boðið leikmönnum sínum sinn eigin bónus takist þeim að slá út Manchester United. FCK og Manchester United mætast í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í Köln í kvöld en allar líkur eru á að enska stórliðið klári Danina. „Ef þið vinnið Manchester United þá fái þið minn bónus og þurfið ekki að hafa áhyggjur restina af ævinni,“ sagði Norðmaðurinn í léttum tón í búningsklefanum eftir 3-0 sigurinn á Istanbul Basaksehir sem tryggði FCK í 8-liða úrslitin. Who wouldn't want their boss's bonus? Some #MondayMotivation from @FCKobenhavn coach Stale Solbakkenpic.twitter.com/XOPjXGa8Yc— FIFA.com (@FIFAcom) August 10, 2020 Hann var einnig á léttu nótunum er hann ræddi við blaðamenn í Þýskalandi í gær og sagði að það væri ekki líklegt að hans menn myndu vinna United. „Þú ættir ekki að setja húsið undir á sigur okkar,“ sagði Solbakken. „Til þess að komast áfram þurfum við að spila fullkomnan leik. Við þurfum einnig heppni og að United spili ekki á alla sína strengi.“ „Við þurfum að spila fullkominn varnarleik og nýta þessa fáu tækifæri sem við munum fá. Möguleikarnir eru ekki frábærir en það er okkur i hag að þetta séu 90 mínútur en ekki 180,“ sagði Solbakken. Copenhagen boss writes off chances of beating Man Utd in Europa League showdown | @DiscoMirror https://t.co/fzGnuh70Pr pic.twitter.com/r1rkWVCLQ5— Mirror Football (@MirrorFootball) August 9, 2020 Leikur FCK og Man. United hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Sjá meira
Ståle Solbakken, þjálfari FCK, hefur boðið leikmönnum sínum sinn eigin bónus takist þeim að slá út Manchester United. FCK og Manchester United mætast í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í Köln í kvöld en allar líkur eru á að enska stórliðið klári Danina. „Ef þið vinnið Manchester United þá fái þið minn bónus og þurfið ekki að hafa áhyggjur restina af ævinni,“ sagði Norðmaðurinn í léttum tón í búningsklefanum eftir 3-0 sigurinn á Istanbul Basaksehir sem tryggði FCK í 8-liða úrslitin. Who wouldn't want their boss's bonus? Some #MondayMotivation from @FCKobenhavn coach Stale Solbakkenpic.twitter.com/XOPjXGa8Yc— FIFA.com (@FIFAcom) August 10, 2020 Hann var einnig á léttu nótunum er hann ræddi við blaðamenn í Þýskalandi í gær og sagði að það væri ekki líklegt að hans menn myndu vinna United. „Þú ættir ekki að setja húsið undir á sigur okkar,“ sagði Solbakken. „Til þess að komast áfram þurfum við að spila fullkomnan leik. Við þurfum einnig heppni og að United spili ekki á alla sína strengi.“ „Við þurfum að spila fullkominn varnarleik og nýta þessa fáu tækifæri sem við munum fá. Möguleikarnir eru ekki frábærir en það er okkur i hag að þetta séu 90 mínútur en ekki 180,“ sagði Solbakken. Copenhagen boss writes off chances of beating Man Utd in Europa League showdown | @DiscoMirror https://t.co/fzGnuh70Pr pic.twitter.com/r1rkWVCLQ5— Mirror Football (@MirrorFootball) August 9, 2020 Leikur FCK og Man. United hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Sjá meira