Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Stefán Árni Pálsson skrifar 7. ágúst 2020 07:00 Leyndi hæfileiki Kamillu er að geta sungið. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Kamilla Kristrúnardóttir er tvítug, hálf íslensk og hálf bandarísk. „Ég trúi að fólk af öllum þjóðernum og stéttum eigi að hafa frelsi og tækifæri til að eiga gott líf,“ segir Kamilla. Morgunmaturinn? Amerískar pönnukökkur og beikon Helsta freistingin? Súrt nammi Hvað ertu að hlusta á? Bad Bunny, Tupac, og J Balvin Hvað sástu síðast í bíó? Joker, mér fannst hún geggjuð Hvaða bók er á náttborðinu? Harry Potter and the Order of the Pheonix Hver er þín fyrirmynd? Indya Moore Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Eiga góða stundir við vinum of fjölskyldu Uppáhaldsmatur? Flestur kóreskur matur Uppáhaldsdrykkur? Ég elska Snapple Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Park Seo-Joon þegar ég var skiptinemi í Kóreu Hvað hræðistu mest? Að vera föst á sama stað í langan tíma Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég fór á klósettið í skólanum og fattaði ekki fyrr en á leiðinni út, þegar ég horfði í augun á manni sem var að nota pissuskálina, að þetta var karlaklósettið. Hverju ertu stoltust af? Af lagi sem ég samdi og að hafa haft kjark til að flytja það fyrir framan áhorfendur. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get sungið Hundar eða kettir? Bæði! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að þrífa... En það skemmtilegasta? Rússíbanar Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Kynnast nýju fólki og nota plattformið til að nota röddina mína Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Að ferðast um heiminn og búa til kvikmyndir. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00 Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Kamilla Kristrúnardóttir er tvítug, hálf íslensk og hálf bandarísk. „Ég trúi að fólk af öllum þjóðernum og stéttum eigi að hafa frelsi og tækifæri til að eiga gott líf,“ segir Kamilla. Morgunmaturinn? Amerískar pönnukökkur og beikon Helsta freistingin? Súrt nammi Hvað ertu að hlusta á? Bad Bunny, Tupac, og J Balvin Hvað sástu síðast í bíó? Joker, mér fannst hún geggjuð Hvaða bók er á náttborðinu? Harry Potter and the Order of the Pheonix Hver er þín fyrirmynd? Indya Moore Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Eiga góða stundir við vinum of fjölskyldu Uppáhaldsmatur? Flestur kóreskur matur Uppáhaldsdrykkur? Ég elska Snapple Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Park Seo-Joon þegar ég var skiptinemi í Kóreu Hvað hræðistu mest? Að vera föst á sama stað í langan tíma Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég fór á klósettið í skólanum og fattaði ekki fyrr en á leiðinni út, þegar ég horfði í augun á manni sem var að nota pissuskálina, að þetta var karlaklósettið. Hverju ertu stoltust af? Af lagi sem ég samdi og að hafa haft kjark til að flytja það fyrir framan áhorfendur. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get sungið Hundar eða kettir? Bæði! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að þrífa... En það skemmtilegasta? Rússíbanar Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Kynnast nýju fólki og nota plattformið til að nota röddina mína Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Að ferðast um heiminn og búa til kvikmyndir.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00 Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00
Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30
„Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00
Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00