Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2020 07:00 Frægasta manneskjan sem Thelma hefur hitt er Post Malone. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Thelma Líf Heiðarsdóttir er 19 ára og býr í Kópavogi og Keflavík. „Ég er í Flensborgarskóla Hafnarfjarðar og ætla stefna á að fara erlendis í nám, ég vinn á veitingastað afa míns Rakang Thai í Hraunbænum,“ segir Thelma. Morgunmaturinn? Fæ mér alltaf kodda, Havrefras Helsta freistingin? að kaupa mér miða til Ameríku Hvað ertu að hlusta á? Það fer eftir skapinu en aðallega er það popp og rapp Hvað sástu síðast í bíó? Síðasta bíómyndin sem ég fór á var The Meg Hvaða bók er á náttborðinu? Ég kýs að hlusta á podcast frekar Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Í sumafríinu mínu ætla ég að ferðast um allt Ísland og fara í sumarbústaðinn við hvert tækifæri Uppáhaldsmatur? Pasta, allskonar pasta Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Post Malone Hvað hræðistu mest? Ég hræðist mest að lifa ekki lífinu til fulls Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Neyðarlegasta atvik sem ég hef lent í væri þegar ég fór í ísbúð og keypti líter af ís og sósur og nammi með og á leiðinni út missti ég líterinn af ísnum og sósu með fyrir framan alla aðra viðskiptavini. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af manneskjunni sem ég er orðin að i dag og markmiðum mínum sem ég er búin að ná Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Læra fljótlega tungumál er leyndur hæfileiki minn Hundar eða kettir? Hundar! alltaf allan daginn Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að brjóta saman föt En það skemmtilegasta? Skemmtilegasta sem ég geri er að versla Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Það sem ég vona að MUI muni skila mér er meiri sjálfsöryggi, hugrekki og góða vitund um fegurðarsamkeppnis heiminn. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár vonast ég til að sjá mig sjálfa menntaða og ennþá að taka upp nýtt nám og námskeið til að læra, komin með mitt eigið heimili og mitt eigið fyrirtæki sem gengur vel og geta verið vel sett í lífinu. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Thelma Líf Heiðarsdóttir er 19 ára og býr í Kópavogi og Keflavík. „Ég er í Flensborgarskóla Hafnarfjarðar og ætla stefna á að fara erlendis í nám, ég vinn á veitingastað afa míns Rakang Thai í Hraunbænum,“ segir Thelma. Morgunmaturinn? Fæ mér alltaf kodda, Havrefras Helsta freistingin? að kaupa mér miða til Ameríku Hvað ertu að hlusta á? Það fer eftir skapinu en aðallega er það popp og rapp Hvað sástu síðast í bíó? Síðasta bíómyndin sem ég fór á var The Meg Hvaða bók er á náttborðinu? Ég kýs að hlusta á podcast frekar Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Í sumafríinu mínu ætla ég að ferðast um allt Ísland og fara í sumarbústaðinn við hvert tækifæri Uppáhaldsmatur? Pasta, allskonar pasta Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Post Malone Hvað hræðistu mest? Ég hræðist mest að lifa ekki lífinu til fulls Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Neyðarlegasta atvik sem ég hef lent í væri þegar ég fór í ísbúð og keypti líter af ís og sósur og nammi með og á leiðinni út missti ég líterinn af ísnum og sósu með fyrir framan alla aðra viðskiptavini. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af manneskjunni sem ég er orðin að i dag og markmiðum mínum sem ég er búin að ná Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Læra fljótlega tungumál er leyndur hæfileiki minn Hundar eða kettir? Hundar! alltaf allan daginn Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að brjóta saman föt En það skemmtilegasta? Skemmtilegasta sem ég geri er að versla Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Það sem ég vona að MUI muni skila mér er meiri sjálfsöryggi, hugrekki og góða vitund um fegurðarsamkeppnis heiminn. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár vonast ég til að sjá mig sjálfa menntaða og ennþá að taka upp nýtt nám og námskeið til að læra, komin með mitt eigið heimili og mitt eigið fyrirtæki sem gengur vel og geta verið vel sett í lífinu.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00
Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00
Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00
Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00