Skelfileg mistök Hörpu, tvær tvennur Blika og Hólmfríður missti stjórn á sér Sindri Sverrisson skrifar 15. júlí 2020 16:00 Katrín Ásbjörnsdóttir er hér til varnar í leiknum við Stjörnuna þar sem hún skoraði tvö marka KR. VÍSIR/VILHELM KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði tvö mörk þegar KR vann dísætan 3-2 sigur á Stjörnunni, þrátt fyrir að vera manni færri hálfan leikinn, og náði sér þar með í sín fyrstu þrjú stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. FH gerði slíkt hið sama með sterkum 1-0 útisigri á Þór/KA á Akureyri, þar sem Madison Gonzales skoraði sigurmarkið undir lokin eftir skelfileg mistök Hörpu Jóhannsdóttur, markvarðar Þórs/KA. Breiðablik vann 4-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum, í fyrsta deildarleik sínum eftir hlé vegna sóttkvíar, og hefur enn ekki fengið á sig mark í deildinni. Alexandra Jóhannsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoruðu tvö mörk hvor. Ekkert mark var skorað í leik Þróttar R. og Selfoss en þar fékk Hólmfríður Magnúsdóttir að líta rauða spjaldið undir lokin eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu og sparkað boltanum í burtu. Klippa: Sportpakkinn - Mörk úr fjórum leikjum í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14. júlí 2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 0-0 | Nýliðarnir náðu stigi á móti bikarmeisturunum Þróttur og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í kvöld. 14. júlí 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-1 | Gestirnir náðu í sín fyrstu stig FH er komið á blað í Pepsi Max-deild kvenna eftir 1-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag. 14. júlí 2020 20:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-4 | Ekkert ryð í Blikum Breiðablik hefur ekki spilað í Pepsi Max-deild kvenna síðan 23. júní þar sem að leikmenn liðsins voru í sóttkví en það var ekkert ryð í Blikaliðinu í Eyjum í dag. 14. júlí 2020 19:30 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði tvö mörk þegar KR vann dísætan 3-2 sigur á Stjörnunni, þrátt fyrir að vera manni færri hálfan leikinn, og náði sér þar með í sín fyrstu þrjú stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. FH gerði slíkt hið sama með sterkum 1-0 útisigri á Þór/KA á Akureyri, þar sem Madison Gonzales skoraði sigurmarkið undir lokin eftir skelfileg mistök Hörpu Jóhannsdóttur, markvarðar Þórs/KA. Breiðablik vann 4-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum, í fyrsta deildarleik sínum eftir hlé vegna sóttkvíar, og hefur enn ekki fengið á sig mark í deildinni. Alexandra Jóhannsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoruðu tvö mörk hvor. Ekkert mark var skorað í leik Þróttar R. og Selfoss en þar fékk Hólmfríður Magnúsdóttir að líta rauða spjaldið undir lokin eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu og sparkað boltanum í burtu. Klippa: Sportpakkinn - Mörk úr fjórum leikjum í Pepsi Max-deild kvenna
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14. júlí 2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 0-0 | Nýliðarnir náðu stigi á móti bikarmeisturunum Þróttur og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í kvöld. 14. júlí 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-1 | Gestirnir náðu í sín fyrstu stig FH er komið á blað í Pepsi Max-deild kvenna eftir 1-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag. 14. júlí 2020 20:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-4 | Ekkert ryð í Blikum Breiðablik hefur ekki spilað í Pepsi Max-deild kvenna síðan 23. júní þar sem að leikmenn liðsins voru í sóttkví en það var ekkert ryð í Blikaliðinu í Eyjum í dag. 14. júlí 2020 19:30 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14. júlí 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 0-0 | Nýliðarnir náðu stigi á móti bikarmeisturunum Þróttur og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í kvöld. 14. júlí 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-1 | Gestirnir náðu í sín fyrstu stig FH er komið á blað í Pepsi Max-deild kvenna eftir 1-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag. 14. júlí 2020 20:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-4 | Ekkert ryð í Blikum Breiðablik hefur ekki spilað í Pepsi Max-deild kvenna síðan 23. júní þar sem að leikmenn liðsins voru í sóttkví en það var ekkert ryð í Blikaliðinu í Eyjum í dag. 14. júlí 2020 19:30