„Musteri hins Bláa ópals“ í Árbæjarsafni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. júlí 2020 21:00 Musterið er hluti af sýningunni sem opnuð var í Árbæjarsafni í dag. Vísir/Sigurjón Konfektkassar, súkkulaðistykki og páskaegg, að ógleymdu musteri hins Bláa ópals, eru meðal þess sem berja má augum á óvenjulegri sýningu sem opnuð var í Árbæjarsafni í dag. Það gæti reynst erfitt fyrir nammigrísi sem heimsækja sýninguna að hemja sig en munirnir sem þar eru til sýnis eru flestir bæði litríkir og stútfullir af sykri. „Tilefnið er 100 ára afmæli Nóa Síríus, það eru sem sagt orðin 100 ár síðan Brjóstsykursgerðin Nói var stofnuð,“ segir Helga Beck, markaðsþróunarstjóri hjá Nóa. Hluti sýningarinnar er sérstaklega tileinkaður Bláum ópal, vörunni sem er líklega ein sú alræmdasta í sögu fyrirtækisins að sögn Helgu, en framleiðslu sælgætisins var hætt árið 2005. „Þar ætlum við líka að gefa fólki tækifæri á að skrifa undir og óska eftir að stjórnvöld leyfi okkur að framleiða einn skammt í viðbót af þessari góðu vöru,“ segir Helga. „Það er klóróform í snefilmagni í þessari vöru sem ekki er leyft lengur en við ætlum að fá leyfi til þess að uppfylla kröfur almennings og fá að framleiða einn skammt í viðbót.“ Sælgæti Matur Menning Söfn Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Konfektkassar, súkkulaðistykki og páskaegg, að ógleymdu musteri hins Bláa ópals, eru meðal þess sem berja má augum á óvenjulegri sýningu sem opnuð var í Árbæjarsafni í dag. Það gæti reynst erfitt fyrir nammigrísi sem heimsækja sýninguna að hemja sig en munirnir sem þar eru til sýnis eru flestir bæði litríkir og stútfullir af sykri. „Tilefnið er 100 ára afmæli Nóa Síríus, það eru sem sagt orðin 100 ár síðan Brjóstsykursgerðin Nói var stofnuð,“ segir Helga Beck, markaðsþróunarstjóri hjá Nóa. Hluti sýningarinnar er sérstaklega tileinkaður Bláum ópal, vörunni sem er líklega ein sú alræmdasta í sögu fyrirtækisins að sögn Helgu, en framleiðslu sælgætisins var hætt árið 2005. „Þar ætlum við líka að gefa fólki tækifæri á að skrifa undir og óska eftir að stjórnvöld leyfi okkur að framleiða einn skammt í viðbót af þessari góðu vöru,“ segir Helga. „Það er klóróform í snefilmagni í þessari vöru sem ekki er leyft lengur en við ætlum að fá leyfi til þess að uppfylla kröfur almennings og fá að framleiða einn skammt í viðbót.“
Sælgæti Matur Menning Söfn Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira