Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi: „En ég bara þori því ekki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2020 12:31 Ari Eldjárn er sennilega vinsælasti uppistandari landsins. Stöð 2 Í spjallþættinum Spegill spegill á Stöð 2 á mánudag valdi Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum, Ara Eldjárn uppistandara sem gest og ræddu þau um allt milli himins og jarðar. Guðni Th. Jóhannesson forseti var fyrsti spyrillinn í síðustu viku og valdi þá Unni sem gest. Í næstu viku fer Ari hlutverk spyrilsins og velur sér gest og svona gengur þetta koll af kolli í allt sumar. Væri til í að vera stuðandi grínisti en þori því ekki Unnur spurði Ara hvernig uppistandari hann væri en hann er einn sá allra vinsælasti hér á landi á því sviði. „Megnið af mínu gríni er ekkert rosalega umdeilt og ég er ekkert rosalega stuðandi grínisti. Ég væri alveg til í að vera það en ég bara þori því ekki,“ segi Ari Eldjárn sem segir það stundum hafa verið erfitt að koma á eftir Dóra DNA og Birni Braga á uppistandssýningunum Mið-Ísland, þar sem þeir eru með aðeins grófari stíl en hann og einnig Jóhann Alfreð. „Þeir eru oft með svolítið hart grín og vorum kannski búnir að ná salnum upp að vera svolítið meinfýsninn og það svo hlakkaði í fólki. Svo hugsaði ég með mér, úff ég er bara með eitthvað fjölskyldudót. Ég hugsa oft með mér að ég geti labbað á sviðið og sungið, það stafar enginn ógn af mér. Mitt grín væri kannski skilgreint sem svona frekar hlýlegt og hresst og ekkert brjálæðislega svart, sem er hinsvegar grín sem ég hef sjálfur rosalega gaman af.“ Klippa: Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi en þorir því ekki Grín og gaman Uppistand Spegill spegill Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Í spjallþættinum Spegill spegill á Stöð 2 á mánudag valdi Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum, Ara Eldjárn uppistandara sem gest og ræddu þau um allt milli himins og jarðar. Guðni Th. Jóhannesson forseti var fyrsti spyrillinn í síðustu viku og valdi þá Unni sem gest. Í næstu viku fer Ari hlutverk spyrilsins og velur sér gest og svona gengur þetta koll af kolli í allt sumar. Væri til í að vera stuðandi grínisti en þori því ekki Unnur spurði Ara hvernig uppistandari hann væri en hann er einn sá allra vinsælasti hér á landi á því sviði. „Megnið af mínu gríni er ekkert rosalega umdeilt og ég er ekkert rosalega stuðandi grínisti. Ég væri alveg til í að vera það en ég bara þori því ekki,“ segi Ari Eldjárn sem segir það stundum hafa verið erfitt að koma á eftir Dóra DNA og Birni Braga á uppistandssýningunum Mið-Ísland, þar sem þeir eru með aðeins grófari stíl en hann og einnig Jóhann Alfreð. „Þeir eru oft með svolítið hart grín og vorum kannski búnir að ná salnum upp að vera svolítið meinfýsninn og það svo hlakkaði í fólki. Svo hugsaði ég með mér, úff ég er bara með eitthvað fjölskyldudót. Ég hugsa oft með mér að ég geti labbað á sviðið og sungið, það stafar enginn ógn af mér. Mitt grín væri kannski skilgreint sem svona frekar hlýlegt og hresst og ekkert brjálæðislega svart, sem er hinsvegar grín sem ég hef sjálfur rosalega gaman af.“ Klippa: Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi en þorir því ekki
Grín og gaman Uppistand Spegill spegill Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira