Dramatík í Esbjerg: Búið að reka stjórann sem tók við eftir að Ólafur sagði nei Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2020 14:30 Lars Olsen er búið spil í Esbjerg. vísir/getty/bára/samsett Lars Olsen var ekki lengi þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg. Hann tók við liðinu í október og nú er hann hættur en hann sagði sjálfur upp satrfinu. Fyrrum færeyski þjálfarinn sagði upp störfum í morgun en leikmenn liðsins höfðu misst trú á honum í starfi. Þeir ræddu við forráðamenn félagsins í gær og sögðu að þetta gengi ekki mikið lengur. Þeir hafi ekki haft trú á að þjálfarinn gæti haldið þeim í deildnini og því hafi Lars ákveðið sjálfur að stíga til hliðar en hann vann einungis tvo af þeim þréttan leikjum sem hann stýrði. Lars var ráðinn í starfið í lok október en áður hafði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hafnað starfinu og hélt áfram að stýra skútunni í Hafnarfirði en Ólafur hafði áður þjálfað Nordsjælland og Randers í Danmörku. Lars Olsen stopper i EfB med øjeblikkelig virkning efter eget ønske: https://t.co/FCyB1jxgay— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 9, 2020 Lars tók við starfinu eins og áður segir í október mánuði þar sem Esbjerg barðist við botninn og þeir eru enn í bullandi fallbaráttu er búið er að skipta upp dönsku deildinni í þrjá riðla. Esbjerg er í fallriðli með tvö 18 stig. Þeir þurfa að ná Hobro, sem er með 23 stig, ef þeir ætla ekki að fara beint niður en liðin í 3. sæti hvors riðils fara í umspil. Riðlana og stigafjölda liðanna má sjá hér. Óvíst er hver verður næsti þjálfari Esbjerg en liðið tapaði um helgina 3-1 fyrir OB á útivelli. Aron Elís Þrándarson skoraði eitt mark og lagði upp annað fyrir OB og var valinn í lið umferðarinnar í Danmörku. Bombe før slutspillet: Esbjerg-træner stopper nu og her. #sldk https://t.co/Su4m8SvkgF— tipsbladet.dk (@tipsbladet) June 9, 2020 Danski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Fleiri fréttir Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Sjá meira
Lars Olsen var ekki lengi þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg. Hann tók við liðinu í október og nú er hann hættur en hann sagði sjálfur upp satrfinu. Fyrrum færeyski þjálfarinn sagði upp störfum í morgun en leikmenn liðsins höfðu misst trú á honum í starfi. Þeir ræddu við forráðamenn félagsins í gær og sögðu að þetta gengi ekki mikið lengur. Þeir hafi ekki haft trú á að þjálfarinn gæti haldið þeim í deildnini og því hafi Lars ákveðið sjálfur að stíga til hliðar en hann vann einungis tvo af þeim þréttan leikjum sem hann stýrði. Lars var ráðinn í starfið í lok október en áður hafði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hafnað starfinu og hélt áfram að stýra skútunni í Hafnarfirði en Ólafur hafði áður þjálfað Nordsjælland og Randers í Danmörku. Lars Olsen stopper i EfB med øjeblikkelig virkning efter eget ønske: https://t.co/FCyB1jxgay— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 9, 2020 Lars tók við starfinu eins og áður segir í október mánuði þar sem Esbjerg barðist við botninn og þeir eru enn í bullandi fallbaráttu er búið er að skipta upp dönsku deildinni í þrjá riðla. Esbjerg er í fallriðli með tvö 18 stig. Þeir þurfa að ná Hobro, sem er með 23 stig, ef þeir ætla ekki að fara beint niður en liðin í 3. sæti hvors riðils fara í umspil. Riðlana og stigafjölda liðanna má sjá hér. Óvíst er hver verður næsti þjálfari Esbjerg en liðið tapaði um helgina 3-1 fyrir OB á útivelli. Aron Elís Þrándarson skoraði eitt mark og lagði upp annað fyrir OB og var valinn í lið umferðarinnar í Danmörku. Bombe før slutspillet: Esbjerg-træner stopper nu og her. #sldk https://t.co/Su4m8SvkgF— tipsbladet.dk (@tipsbladet) June 9, 2020
Danski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Fleiri fréttir Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Sjá meira