Sancho sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir að vera ekki með grímu í klippingu: „Algjör brandari“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 18:00 Sancho og Akanji fóru báðir í klippingu og fengu sekt. vísir/getty Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, var í dag sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir það að birta mynd af sér í klippingu á tímum kórónuveirunnar í Þýskalandi en Sancho var ekki með grímu á sér. Það var ekki bara Sancho sem fékk sekt í Dortmundar-liðinu því samherji hans, varnarmaðurinn Manuel Akanji, var einnig sektaður. Þýska úrvalsdeildin segir að þeir hafi brotið gegn reglum um sóttvarnir en Dortmund tók upp hanskann fyrir sína leikmenn. Það dugði þó ekki til. Nach Friseur-Affäre - Geldstrafe! DFL bestraft zwei BVB-Stars https://t.co/jx9I8S3w1A #Sport #News— BILD Sport (@BILD_Sport) June 5, 2020 Ekki kemur fram hve há sektir er en þýska dagblaðið Bild birti myndina umræddu en hana má sjá í tístinu hér að ofan. Í yfirlýsingu þýsku úrvalsdeildarinnar segir að knattspyrnumenn þurfa einnig að fara í klippingu en þeir hefðu átt að huga betur að sóttvörnum og vera með grímu. Enski landsliðsmaðurinn var allt annað en sáttur með þessa sekt, sem ekki kemur fram há er, og sendi hann þýsku úrvalsdeildinni tóninn á Twitter-síðu sinni. Hann sagði niðurstöðuna „algjöran brandara“ en hann hefur nú eytt tístinu. Jadon Sancho slams "joke" German league after he's fined for getting haircut https://t.co/7c87SXok5a pic.twitter.com/PMpkrHbFrK— Mirror Football (@MirrorFootball) June 5, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, var í dag sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir það að birta mynd af sér í klippingu á tímum kórónuveirunnar í Þýskalandi en Sancho var ekki með grímu á sér. Það var ekki bara Sancho sem fékk sekt í Dortmundar-liðinu því samherji hans, varnarmaðurinn Manuel Akanji, var einnig sektaður. Þýska úrvalsdeildin segir að þeir hafi brotið gegn reglum um sóttvarnir en Dortmund tók upp hanskann fyrir sína leikmenn. Það dugði þó ekki til. Nach Friseur-Affäre - Geldstrafe! DFL bestraft zwei BVB-Stars https://t.co/jx9I8S3w1A #Sport #News— BILD Sport (@BILD_Sport) June 5, 2020 Ekki kemur fram hve há sektir er en þýska dagblaðið Bild birti myndina umræddu en hana má sjá í tístinu hér að ofan. Í yfirlýsingu þýsku úrvalsdeildarinnar segir að knattspyrnumenn þurfa einnig að fara í klippingu en þeir hefðu átt að huga betur að sóttvörnum og vera með grímu. Enski landsliðsmaðurinn var allt annað en sáttur með þessa sekt, sem ekki kemur fram há er, og sendi hann þýsku úrvalsdeildinni tóninn á Twitter-síðu sinni. Hann sagði niðurstöðuna „algjöran brandara“ en hann hefur nú eytt tístinu. Jadon Sancho slams "joke" German league after he's fined for getting haircut https://t.co/7c87SXok5a pic.twitter.com/PMpkrHbFrK— Mirror Football (@MirrorFootball) June 5, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira