Fótboltastjarnan var með níu öðrum í herbergi í herþjálfuninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2020 14:46 Son Heung-Min í leik með Tottenham á móti Aston Villa í febrúar þar sem hann skoraði tvö mörk og handleggsbrotnaði að auki. EPA-EFE/PETER POWELL Tottenham maðurinn Son Heung-min ætti að mæta í góðu formi til æfinga hjá Tottenham eftir að hafa notað kórónuveiruhléið til að klára þriggja vikna herþjálfun í heimalandi sínu Suður-Kóreu. Son Heung-min stóð sig það vel í herþjálfuninni að hann fékk meðal annars verðlaun fyrir frábæra skottækni sína. Þar erum við að tala um byssuskot en ekki fótboltaskot. Það er ljóst á lýsingu Son Heung-min að hann fékk enga sérmeðferð þrátt fyrir að vera ein frægasti íþróttamaður Suður-Kóreu í dag. „Það hefur verið mjög mikið að gera hjá mér þessa þrjá mánuði," sagði Son Heung-min í viðltali á heimasíðu Tottenham. Tottenham's Son Heung-min says he enjoyed his 'tough' military service https://t.co/CaQFXV75z8— The Guardian (@guardian) June 3, 2020 Son Heung-min var líka að ná sér eftir handleggsbrot í leik með Tottenham á móti Aston Villa í febrúar. „Þetta var góð lífsreynsla fyrir mig. Ég má ekki segja frá öllu sem ég gerði en ég naut þessarar lífsreynslu. Þetta voru samt erfiðar þrjár vikur en ég reyndi að njóta þeirra. Ég veit ekki hvernig hinum leið en fyrir mig var þetta góð upplifun þótt hún væri löng," sagði Son Heung-min. „Fyrsta daginn þekkti maður engan og þetta var svolítið furðulegt en svo kynntumst við allir betur. Við eyddum öllum dögum saman og svo vorum við tíu saman í herbergi sem þýddi að við urðum mjög nánir. Við hjálpuðumst allir að," sagði Son. "I've missed the guys. When I came back, I couldn't stop smiling, like always!" Catching up with Sonny to discuss his recovery from injury, military service and returning to action.#THFC #COYS pic.twitter.com/QO87vtWlkZ— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 3, 2020 „Fyrstu tvo dagana þorðu þeir ekkert að tala við mig en í lokin vorum við farnir að grínast í hverjum öðrum og nutum þess að vera saman," sagði Son. Allir karlmenn í Suður-Kóreu þurfa að skila af sér herskyldu fyrir 28 ára afmælið sitt og 28 ára afmælisdagur Son Heung-min í júlí. Að öllu eðlilegu hefði Son Heung-min þurft að missa af einhverjum leikjum með Tottenham til að ljúka herskyldu sinni í tíma en kórónuveirufaraldurinn kom sér vel fyrir hann hvað þetta varðar. Enski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Tottenham maðurinn Son Heung-min ætti að mæta í góðu formi til æfinga hjá Tottenham eftir að hafa notað kórónuveiruhléið til að klára þriggja vikna herþjálfun í heimalandi sínu Suður-Kóreu. Son Heung-min stóð sig það vel í herþjálfuninni að hann fékk meðal annars verðlaun fyrir frábæra skottækni sína. Þar erum við að tala um byssuskot en ekki fótboltaskot. Það er ljóst á lýsingu Son Heung-min að hann fékk enga sérmeðferð þrátt fyrir að vera ein frægasti íþróttamaður Suður-Kóreu í dag. „Það hefur verið mjög mikið að gera hjá mér þessa þrjá mánuði," sagði Son Heung-min í viðltali á heimasíðu Tottenham. Tottenham's Son Heung-min says he enjoyed his 'tough' military service https://t.co/CaQFXV75z8— The Guardian (@guardian) June 3, 2020 Son Heung-min var líka að ná sér eftir handleggsbrot í leik með Tottenham á móti Aston Villa í febrúar. „Þetta var góð lífsreynsla fyrir mig. Ég má ekki segja frá öllu sem ég gerði en ég naut þessarar lífsreynslu. Þetta voru samt erfiðar þrjár vikur en ég reyndi að njóta þeirra. Ég veit ekki hvernig hinum leið en fyrir mig var þetta góð upplifun þótt hún væri löng," sagði Son Heung-min. „Fyrsta daginn þekkti maður engan og þetta var svolítið furðulegt en svo kynntumst við allir betur. Við eyddum öllum dögum saman og svo vorum við tíu saman í herbergi sem þýddi að við urðum mjög nánir. Við hjálpuðumst allir að," sagði Son. "I've missed the guys. When I came back, I couldn't stop smiling, like always!" Catching up with Sonny to discuss his recovery from injury, military service and returning to action.#THFC #COYS pic.twitter.com/QO87vtWlkZ— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 3, 2020 „Fyrstu tvo dagana þorðu þeir ekkert að tala við mig en í lokin vorum við farnir að grínast í hverjum öðrum og nutum þess að vera saman," sagði Son. Allir karlmenn í Suður-Kóreu þurfa að skila af sér herskyldu fyrir 28 ára afmælið sitt og 28 ára afmælisdagur Son Heung-min í júlí. Að öllu eðlilegu hefði Son Heung-min þurft að missa af einhverjum leikjum með Tottenham til að ljúka herskyldu sinni í tíma en kórónuveirufaraldurinn kom sér vel fyrir hann hvað þetta varðar.
Enski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira