Ragnar ekki valinn í fyrsta hóp eftir hlé Sindri Sverrisson skrifar 31. maí 2020 13:30 Ragnar Sigurðsson hefur verið einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins um langt árabil. Hann sneri aftur til FC Köbenhavn í janúar. vísir/Getty Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki valinn í fyrsta leikmannahóp FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins. FCK mætir Lyngby á morgun í sínum fyrsta alvöru leik síðan 12. mars en Ragnar var ekki valinn í átján manna leikmannahóp þjálfarans Ståle Solbakken. Samkvæmt bold.dk er ekki um meiðsli að ræða en þar segir að fjórir leikmenn FCK séu frá keppni vegna meiðsla, og auk þeirra verði Ragnar og Stephan Andersen utan hóps á morgun. FCK tilkynnti það síðasta þriðjudag að samningurinn sem Ragnar gerði við félagið í janúar, sem renna átti út 30. júní, hefði verið framlengdur til 31. júlí vegna stöðunnar sem kórónuveirufaraldurinn olli. 18-mands truppen er nu udtaget til mandagens udekamp mod @LyngbyBoldklub - hvor vi jo nu må udskifte op til fem spillere i stedet for de sædvanlige tre #fcklive #lbkfck https://t.co/Z7O6e0XwAD— F.C. København (@FCKobenhavn) May 31, 2020 Danski boltinn Tengdar fréttir „Kannski les hann þá Playboy?“ Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. 30. maí 2020 13:30 Aðstoðarþjálfarinn skoraði gegn Ragnari og dönsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði síðari hálfleikinn í dag er dönsku meistararnir í FCK gerðu 2-2 jafntefli við OB í æfingaleik í Danmörku. Aðstoðarþjálfari OB gerði jöfnunarmarkið. 22. maí 2020 19:30 Ragnar og félagar taka á sig 20% launalækkun Ragnar Sigurðsson og félagar í danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn hafa eins og mörg önnur lið í heiminum ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar. 31. mars 2020 09:30 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki valinn í fyrsta leikmannahóp FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins. FCK mætir Lyngby á morgun í sínum fyrsta alvöru leik síðan 12. mars en Ragnar var ekki valinn í átján manna leikmannahóp þjálfarans Ståle Solbakken. Samkvæmt bold.dk er ekki um meiðsli að ræða en þar segir að fjórir leikmenn FCK séu frá keppni vegna meiðsla, og auk þeirra verði Ragnar og Stephan Andersen utan hóps á morgun. FCK tilkynnti það síðasta þriðjudag að samningurinn sem Ragnar gerði við félagið í janúar, sem renna átti út 30. júní, hefði verið framlengdur til 31. júlí vegna stöðunnar sem kórónuveirufaraldurinn olli. 18-mands truppen er nu udtaget til mandagens udekamp mod @LyngbyBoldklub - hvor vi jo nu må udskifte op til fem spillere i stedet for de sædvanlige tre #fcklive #lbkfck https://t.co/Z7O6e0XwAD— F.C. København (@FCKobenhavn) May 31, 2020
Danski boltinn Tengdar fréttir „Kannski les hann þá Playboy?“ Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. 30. maí 2020 13:30 Aðstoðarþjálfarinn skoraði gegn Ragnari og dönsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði síðari hálfleikinn í dag er dönsku meistararnir í FCK gerðu 2-2 jafntefli við OB í æfingaleik í Danmörku. Aðstoðarþjálfari OB gerði jöfnunarmarkið. 22. maí 2020 19:30 Ragnar og félagar taka á sig 20% launalækkun Ragnar Sigurðsson og félagar í danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn hafa eins og mörg önnur lið í heiminum ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar. 31. mars 2020 09:30 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
„Kannski les hann þá Playboy?“ Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. 30. maí 2020 13:30
Aðstoðarþjálfarinn skoraði gegn Ragnari og dönsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði síðari hálfleikinn í dag er dönsku meistararnir í FCK gerðu 2-2 jafntefli við OB í æfingaleik í Danmörku. Aðstoðarþjálfari OB gerði jöfnunarmarkið. 22. maí 2020 19:30
Ragnar og félagar taka á sig 20% launalækkun Ragnar Sigurðsson og félagar í danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn hafa eins og mörg önnur lið í heiminum ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar. 31. mars 2020 09:30