Varnarmaður Watford með veiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2020 14:33 Adrian Mariappa hefur leikið fimmtán leiki fyrir Watford í ensku úrvalsdeildinni í vetur. getty/nick potts Adrian Mariappa, varnarmaður Watford, hefur stigið fram og staðfest að hann sé með kórónuveiruna. Sex jákvæðar niðurstöður komu úr fyrstu prófunum fyrir kórónuveirunni meðal leikmanna og starfsfólks liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Þrjú smit greindust í herbúðum Watford. Tveir úr starfsliðinu voru með veiruna sem og Mariappa. Einnig hefur verið greint frá því að Ian Woan, aðstoðarþjálfari Burnley, sé með veiruna. Mariappa hafði ekki sýnt nein einkenni veirunnar og því kom það honum á óvart að hann væri smitaður. „Það er hálf óhugnanlegt að þér geti liðið vel, varla farið út úr húsi en samt fengið veiruna. Ef ég hefði ekki farið á æfingar og í próf hefði þetta aldrei uppgötvast. Það er hálf skrítið,“ sagði Mariappa. Hann kveðst smeykur um að smita aðra í fjölskyldunni. „Ég bý með eiginkonu minni og þremur börnum sem eru fimm, níu og ellefu ára og auðvitað hef ég áhyggjur. Þau hafa það gott og hafa ekki sýnt nein einkenni en það er erfitt að hugsa ekki um þetta og halda fjarlægð þegar þú hefur fengið greininguna.“ Fyrirliði Watford, Troy Deeney, mætti ekki aftur til æfinga í gær af ótta við að smita son sinn sem er fimm mánaða. Deeney hefur einnig lýst yfir áhyggjum af því að leikmenn úr minnihlutahópum verði ekki prófaðir almennilega. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04 Sex af 748 með kórónuveiruna Niðurstöður eru komnar úr fyrsta hluta prófana fyrir kórónuveirunni í ensku úrvalsdeildinni. 19. maí 2020 15:23 Fyrirliði Watford mætir ekki til æfinga af ótta við veiruna Fyrirliði Watford hefur miklar áhyggjur af því að smita fjölskyldu sína af kórónuveirunni og ætlar því ekki að mæta aftur til æfinga í vikunni. 19. maí 2020 10:30 Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira
Adrian Mariappa, varnarmaður Watford, hefur stigið fram og staðfest að hann sé með kórónuveiruna. Sex jákvæðar niðurstöður komu úr fyrstu prófunum fyrir kórónuveirunni meðal leikmanna og starfsfólks liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Þrjú smit greindust í herbúðum Watford. Tveir úr starfsliðinu voru með veiruna sem og Mariappa. Einnig hefur verið greint frá því að Ian Woan, aðstoðarþjálfari Burnley, sé með veiruna. Mariappa hafði ekki sýnt nein einkenni veirunnar og því kom það honum á óvart að hann væri smitaður. „Það er hálf óhugnanlegt að þér geti liðið vel, varla farið út úr húsi en samt fengið veiruna. Ef ég hefði ekki farið á æfingar og í próf hefði þetta aldrei uppgötvast. Það er hálf skrítið,“ sagði Mariappa. Hann kveðst smeykur um að smita aðra í fjölskyldunni. „Ég bý með eiginkonu minni og þremur börnum sem eru fimm, níu og ellefu ára og auðvitað hef ég áhyggjur. Þau hafa það gott og hafa ekki sýnt nein einkenni en það er erfitt að hugsa ekki um þetta og halda fjarlægð þegar þú hefur fengið greininguna.“ Fyrirliði Watford, Troy Deeney, mætti ekki aftur til æfinga í gær af ótta við að smita son sinn sem er fimm mánaða. Deeney hefur einnig lýst yfir áhyggjum af því að leikmenn úr minnihlutahópum verði ekki prófaðir almennilega.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04 Sex af 748 með kórónuveiruna Niðurstöður eru komnar úr fyrsta hluta prófana fyrir kórónuveirunni í ensku úrvalsdeildinni. 19. maí 2020 15:23 Fyrirliði Watford mætir ekki til æfinga af ótta við veiruna Fyrirliði Watford hefur miklar áhyggjur af því að smita fjölskyldu sína af kórónuveirunni og ætlar því ekki að mæta aftur til æfinga í vikunni. 19. maí 2020 10:30 Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira
Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04
Sex af 748 með kórónuveiruna Niðurstöður eru komnar úr fyrsta hluta prófana fyrir kórónuveirunni í ensku úrvalsdeildinni. 19. maí 2020 15:23
Fyrirliði Watford mætir ekki til æfinga af ótta við veiruna Fyrirliði Watford hefur miklar áhyggjur af því að smita fjölskyldu sína af kórónuveirunni og ætlar því ekki að mæta aftur til æfinga í vikunni. 19. maí 2020 10:30