Twilight-leikari og kærasta hans fundust látin Atli Ísleifsson skrifar 19. maí 2020 12:21 Leikarinn Gregory Tyree Boyce í Los Angeles árið 2012. Getty Bandaríski leikarinn Gregory Tyree Boyce, 30 ára, og Natalie Adepoju, 27 ára gömul kærasta hans, fundist látin í íbúð sinni í Las Vegas þann 13. maí síðastliðinn. Frá þessu segir í frétt Sky News. Boyce fór með hlutverk Tyler Crowley í fyrstu kvikmyndinni í Twilight-myndaflokknum frá árinu 2008. Bandarískir fjölmiðlar segja að ekki liggi fyrir hvað hafi dregið þau Boyce og Adpoju til dauða. Þau láta bæði eftir sig barn úr fyrri samböndum, en Boyce átti dóttur og Adepoju son. „Hann var pabbi, sonur, barnabarn, bróðir, frændi og vinur. Hann var birtan í lífi okkar og við erum miður okkar vegna fráfalls hans,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu Boyce, að sögn TMZ. Persóna Boyce í Twilight-myndinni ók bílnum sem var nærri því að keyra á Bellu (Kristen Stewart) í myndinni. Edward (Robert Pattinson) tókst hins vegar að bjarga Bellu með því að stöðva bílinn með handafli. Boyce fór einnig með hlutverk í myndinni Apocalypse frá árinu 2018. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira
Bandaríski leikarinn Gregory Tyree Boyce, 30 ára, og Natalie Adepoju, 27 ára gömul kærasta hans, fundist látin í íbúð sinni í Las Vegas þann 13. maí síðastliðinn. Frá þessu segir í frétt Sky News. Boyce fór með hlutverk Tyler Crowley í fyrstu kvikmyndinni í Twilight-myndaflokknum frá árinu 2008. Bandarískir fjölmiðlar segja að ekki liggi fyrir hvað hafi dregið þau Boyce og Adpoju til dauða. Þau láta bæði eftir sig barn úr fyrri samböndum, en Boyce átti dóttur og Adepoju son. „Hann var pabbi, sonur, barnabarn, bróðir, frændi og vinur. Hann var birtan í lífi okkar og við erum miður okkar vegna fráfalls hans,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu Boyce, að sögn TMZ. Persóna Boyce í Twilight-myndinni ók bílnum sem var nærri því að keyra á Bellu (Kristen Stewart) í myndinni. Edward (Robert Pattinson) tókst hins vegar að bjarga Bellu með því að stöðva bílinn með handafli. Boyce fór einnig með hlutverk í myndinni Apocalypse frá árinu 2018.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira