„Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2020 12:26 Haukur Viðar þykir nokkuð fyndinn maður og til að mynda skrifað ótal pistla í Fréttablaðið og Vísi. „Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson í færslu sinni á Twitter í gær. Þar hafði hann tekið saman nokkur spaugileg dæmi um erlenda aðila sem bera nöfn sem verða að teljast nokkuð fyndin hér á landi. Nöfn eins og Hland, Lortur, Reka Vida og Pungur. Í kjölfarið fóru fleiri tístarar að senda inn og Haukur Viðar hélt sjálfur áfram til að halda þræðinum lifandi. Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk. pic.twitter.com/9g8REXSw1f— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Glatað að búa þar sem engin er Mannanafnanefnd. pic.twitter.com/osgTjjvqTA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Erfitt nafn að bera. pic.twitter.com/umpWl2tGcp— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þó ekki jafn erfitt og þetta: pic.twitter.com/CSqK3u0VDe— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Gott að vera góður í einhverju. pic.twitter.com/suINEJrMHn— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þykir það ekki flestum? pic.twitter.com/pS9FE8uo3G— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Á einhver auka naríur? Ég var að pic.twitter.com/JaLD58WMiD— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Vil ég ríða? Nei takk, ómögulega. Ég var að enda við að pic.twitter.com/6UwH0zddLz— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 16, 2020 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir virðist í það minnsta vera sátt við Hauk og tísti hún. „Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni.“ Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni https://t.co/w1IVaNyZID— Fanney Birna (@fanneybj) April 16, 2020 Grín og gaman Samkomubann á Íslandi Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
„Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson í færslu sinni á Twitter í gær. Þar hafði hann tekið saman nokkur spaugileg dæmi um erlenda aðila sem bera nöfn sem verða að teljast nokkuð fyndin hér á landi. Nöfn eins og Hland, Lortur, Reka Vida og Pungur. Í kjölfarið fóru fleiri tístarar að senda inn og Haukur Viðar hélt sjálfur áfram til að halda þræðinum lifandi. Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk. pic.twitter.com/9g8REXSw1f— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Glatað að búa þar sem engin er Mannanafnanefnd. pic.twitter.com/osgTjjvqTA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Erfitt nafn að bera. pic.twitter.com/umpWl2tGcp— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þó ekki jafn erfitt og þetta: pic.twitter.com/CSqK3u0VDe— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Gott að vera góður í einhverju. pic.twitter.com/suINEJrMHn— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þykir það ekki flestum? pic.twitter.com/pS9FE8uo3G— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Á einhver auka naríur? Ég var að pic.twitter.com/JaLD58WMiD— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Vil ég ríða? Nei takk, ómögulega. Ég var að enda við að pic.twitter.com/6UwH0zddLz— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 16, 2020 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir virðist í það minnsta vera sátt við Hauk og tísti hún. „Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni.“ Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni https://t.co/w1IVaNyZID— Fanney Birna (@fanneybj) April 16, 2020
Grín og gaman Samkomubann á Íslandi Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira