Búðu til þitt eigið páskaegg Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. apríl 2020 17:07 Það er mikilvægt að meðhöndla páskaeggið af mikilli varkárni. skjáskot Nú þegar páskahátíðin er handan við hornið er við hæfi að huga að blessuðum páskaeggjunum. Þau má fá í ótal stærðum og gerðum í öllum betri verslunum landsins. Þau sem hafa ekki áhuga á því geta alltaf búið til sitt eigið. Halldór Kristján Sigurðsson, bakari og konditor, heimsótti Bítið á dögunum og kenndi þeim Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni einmitt að búa til sín eigin páskaegg. Hann fór í smáatriðum yfir allt það sem þarf að hafa í huga við páskaeggjagerð, allt frá því að tempra súkkulaðið í upphafi og þangað til að það var mulið mélinu smærra í lokin. Hér að neðan má sjá kennslustund Halldórs. Meðfram henni lék Björn Thoroddsen ljúfa tóna, sem jafnframt má hlýða á í spilaranum. Páskar Bítið Uppskriftir Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið
Nú þegar páskahátíðin er handan við hornið er við hæfi að huga að blessuðum páskaeggjunum. Þau má fá í ótal stærðum og gerðum í öllum betri verslunum landsins. Þau sem hafa ekki áhuga á því geta alltaf búið til sitt eigið. Halldór Kristján Sigurðsson, bakari og konditor, heimsótti Bítið á dögunum og kenndi þeim Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni einmitt að búa til sín eigin páskaegg. Hann fór í smáatriðum yfir allt það sem þarf að hafa í huga við páskaeggjagerð, allt frá því að tempra súkkulaðið í upphafi og þangað til að það var mulið mélinu smærra í lokin. Hér að neðan má sjá kennslustund Halldórs. Meðfram henni lék Björn Thoroddsen ljúfa tóna, sem jafnframt má hlýða á í spilaranum.
Páskar Bítið Uppskriftir Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið