Þriðja umferð Vodafone deildarinnar hefst Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2020 19:15 Þriðja umferð Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Þriðja vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna Tilt og FH Esports.cs. Þau lið takast á í leiknum CS: Go. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Klippa: Tilt vs. FH - Vodafone-deildin Einnig verður á Twitch sýnt frá viðureign XY.esports og KR LoL. Sú útsending hefst klukkan átta í kvöld. XY eru enn að leita að fyrsta sigrinum á meðan að KR fór nokkuð létt með Somnio í síðustu viku. Hægt er að fylgjast með viðureigninni hér að neðan og hér á Twitch. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti
Þriðja vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna Tilt og FH Esports.cs. Þau lið takast á í leiknum CS: Go. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Klippa: Tilt vs. FH - Vodafone-deildin Einnig verður á Twitch sýnt frá viðureign XY.esports og KR LoL. Sú útsending hefst klukkan átta í kvöld. XY eru enn að leita að fyrsta sigrinum á meðan að KR fór nokkuð létt með Somnio í síðustu viku. Hægt er að fylgjast með viðureigninni hér að neðan og hér á Twitch. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv
Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti