Turboapes og Tindastóll mætast í League of Legends 4. apríl 2020 15:45 Vodafone deildin rafíþróttir Síðasti leikur annarar viku Vodafone deildarinnar í League of Legends verður spilaður í dag. Gerist það með leik Turboapes United og Tindastóls en bæði liðin unnu leiki sína í síðustu viku. Í viðtölum við önnur lið hefur verið áhugavert að heyra hvað þau hafa hátt álit á Tindastól. Þeir hafa komið inn af krafti og sýnt að þeir geta unnið mjög vel saman og það verður áhugavert að fylgjast með hvort þeir geti haldið sér í efstu sætunum. Turboapes sitja á reynsluboltum en það vantar bara örlítinn aga í leikina hjá þeim til að þeir virkilega brilleri. Útsending leiksins heft klukkan 16:30 og verður hægt að fylgjast með honum á Twitch og hér að neðan. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Vodafone-deildin Rafíþróttir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti
Síðasti leikur annarar viku Vodafone deildarinnar í League of Legends verður spilaður í dag. Gerist það með leik Turboapes United og Tindastóls en bæði liðin unnu leiki sína í síðustu viku. Í viðtölum við önnur lið hefur verið áhugavert að heyra hvað þau hafa hátt álit á Tindastól. Þeir hafa komið inn af krafti og sýnt að þeir geta unnið mjög vel saman og það verður áhugavert að fylgjast með hvort þeir geti haldið sér í efstu sætunum. Turboapes sitja á reynsluboltum en það vantar bara örlítinn aga í leikina hjá þeim til að þeir virkilega brilleri. Útsending leiksins heft klukkan 16:30 og verður hægt að fylgjast með honum á Twitch og hér að neðan. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv
Vodafone-deildin Rafíþróttir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti