Fötin stækka og stækka á Völu Eiríks Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2019 13:30 Vala og Siggi á sviðinu á föstudagskvöldið. vísir/Marinó Flóvent Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. „Við Siggi erum að æfa í 3-6 tíma á dag, alla daga vikunnar. Þegar maður er á svona ofboðslegri hreyfingu er mikilvægt að borða vel og drekka mikið vatn. Við erum dugleg að minna hvort annað á að borða og drekka, því það gleymist gjarnan þegar það er mikið að gera, en við erum bæði í fullu starfi og öðrum verkefnum með dansinum,“ segir Vala Eiríks sem starfar sem útvarpskona á FM957. „Frá því að ég byrjaði í þessu ferli hafa fötin stækkað og stækkað með hverjum deginum, sem er gaman, nema fyrir það að flest sem ég á hangir á mér þessa dagana, en ég mun líklega fylla betur út í fötin mín eftir jólafrí,“ segir Vala sem hefur misst níu kíló frá því að æfingar hófust. Erum að reyna borða meira „Þeir sem þekkja mig vita að mataræðið mitt er ekkert endilega til fyrirmyndar, svo það kom mér ágætlega á óvart hversu auðveldlega ég er að léttast þessa dagana, en við erum farin að bæta aðeins í matarskammtana okkar, til að viðhalda orkunni. Siggi á einmitt á erfitt með að halda þyngd, svo hann kannski sér meira eftir sínum kílóum en ég.“ Næsta föstudag munu þau Siggi og Vala dansa vínarvals. „Sem er ansi ólíkur því sem við höfum áður gert, en ég er spennt fyrir honum. Siggi er æðislegur kennari, virkilega ákveðinn og drífandi, en duglegur að hrósa og peppa. Við erum algjörar andstæður, hann er brjálæðislega skipulagður, á meðan ég er holdgervingur kæruleysis, en það einhvern vegin virkar. Mér er farið að þykja ótrúlega vænt um hann og ég mun sko pottþétt bjóða honum í afmælin mín í framtíðinni.“ Allir geta dansað Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Sjá meira
Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. „Við Siggi erum að æfa í 3-6 tíma á dag, alla daga vikunnar. Þegar maður er á svona ofboðslegri hreyfingu er mikilvægt að borða vel og drekka mikið vatn. Við erum dugleg að minna hvort annað á að borða og drekka, því það gleymist gjarnan þegar það er mikið að gera, en við erum bæði í fullu starfi og öðrum verkefnum með dansinum,“ segir Vala Eiríks sem starfar sem útvarpskona á FM957. „Frá því að ég byrjaði í þessu ferli hafa fötin stækkað og stækkað með hverjum deginum, sem er gaman, nema fyrir það að flest sem ég á hangir á mér þessa dagana, en ég mun líklega fylla betur út í fötin mín eftir jólafrí,“ segir Vala sem hefur misst níu kíló frá því að æfingar hófust. Erum að reyna borða meira „Þeir sem þekkja mig vita að mataræðið mitt er ekkert endilega til fyrirmyndar, svo það kom mér ágætlega á óvart hversu auðveldlega ég er að léttast þessa dagana, en við erum farin að bæta aðeins í matarskammtana okkar, til að viðhalda orkunni. Siggi á einmitt á erfitt með að halda þyngd, svo hann kannski sér meira eftir sínum kílóum en ég.“ Næsta föstudag munu þau Siggi og Vala dansa vínarvals. „Sem er ansi ólíkur því sem við höfum áður gert, en ég er spennt fyrir honum. Siggi er æðislegur kennari, virkilega ákveðinn og drífandi, en duglegur að hrósa og peppa. Við erum algjörar andstæður, hann er brjálæðislega skipulagður, á meðan ég er holdgervingur kæruleysis, en það einhvern vegin virkar. Mér er farið að þykja ótrúlega vænt um hann og ég mun sko pottþétt bjóða honum í afmælin mín í framtíðinni.“
Allir geta dansað Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Sjá meira