Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2019 09:15 Klukkan er svo sannarlega sex hjá þessum unga manni. Desember er runninn upp, sá fjórði í dag og styttist í hátíð ljóss og friðar. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Hér að neðan má sjá eftirminnilegt innslag úr grínþættinum Punkturinn sem sýndur var á Stöð 3 og Vísi árið 2015. Líklega er best að segja ekki of mikið en innslagið heitir Klukkan er sex.Fleiri brot úr Punktinum má sjá hér. Sketsinn um Lottókarlinn vakti líka athygli um árið. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Tengdar fréttir Jóladagatal Vísis: Góðast að borða með Sollu og Dorrit Þótt jólasveinarnir séu ekki lagðir af stað til byggða er desember runninn upp. Reikna má með að krakkar um allt land hafi opnað fyrsta gluggann á jóladagatalinu sínu í dag. 1. desember 2019 17:00 Jóladagatal Vísis: Frikki Dór fær raflost á sviði Fyrsti í aðventu er yfirstaðinn, búið að kveikja á stóru jólatrjánum og þriðja síðasta vinnuvikan fyrir jól hafin. 2. desember 2019 10:30 Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Þingmaðurinn sóttur heim. 3. desember 2019 09:15 Mest lesið Sálmur 74 - Gleð þig særða sál (Kirkjan ómar öll) Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól Óhefðbundið skraut Jól DIY - Jólapakki í peysu Jólin Gott er að gefa Jólin Meistarakokkur á skjánum Jól Jólaálfar og skautasvell Jól Jólablóm með góðum ilmi Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Rúsínukökur Jólin
Desember er runninn upp, sá fjórði í dag og styttist í hátíð ljóss og friðar. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Hér að neðan má sjá eftirminnilegt innslag úr grínþættinum Punkturinn sem sýndur var á Stöð 3 og Vísi árið 2015. Líklega er best að segja ekki of mikið en innslagið heitir Klukkan er sex.Fleiri brot úr Punktinum má sjá hér. Sketsinn um Lottókarlinn vakti líka athygli um árið.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Tengdar fréttir Jóladagatal Vísis: Góðast að borða með Sollu og Dorrit Þótt jólasveinarnir séu ekki lagðir af stað til byggða er desember runninn upp. Reikna má með að krakkar um allt land hafi opnað fyrsta gluggann á jóladagatalinu sínu í dag. 1. desember 2019 17:00 Jóladagatal Vísis: Frikki Dór fær raflost á sviði Fyrsti í aðventu er yfirstaðinn, búið að kveikja á stóru jólatrjánum og þriðja síðasta vinnuvikan fyrir jól hafin. 2. desember 2019 10:30 Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Þingmaðurinn sóttur heim. 3. desember 2019 09:15 Mest lesið Sálmur 74 - Gleð þig særða sál (Kirkjan ómar öll) Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól Óhefðbundið skraut Jól DIY - Jólapakki í peysu Jólin Gott er að gefa Jólin Meistarakokkur á skjánum Jól Jólaálfar og skautasvell Jól Jólablóm með góðum ilmi Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Rúsínukökur Jólin
Jóladagatal Vísis: Góðast að borða með Sollu og Dorrit Þótt jólasveinarnir séu ekki lagðir af stað til byggða er desember runninn upp. Reikna má með að krakkar um allt land hafi opnað fyrsta gluggann á jóladagatalinu sínu í dag. 1. desember 2019 17:00
Jóladagatal Vísis: Frikki Dór fær raflost á sviði Fyrsti í aðventu er yfirstaðinn, búið að kveikja á stóru jólatrjánum og þriðja síðasta vinnuvikan fyrir jól hafin. 2. desember 2019 10:30
Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Þingmaðurinn sóttur heim. 3. desember 2019 09:15