Tesla fær að smíða bíla í Kína Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. október 2019 14:00 Tesla fær að smíða bíla í Kína. Tesla Tesla hefur fengið grænt ljós á að smíða bíla í Kína. Framleiðandinn ætlar að reisa verksmiðju í austurhluta Sjanghæ. Verksmiðjan mun heita Gigafactory 3 eða Gígaverksmiðja 3. Hinar tvær eru Nevada og New York í Bandaríkjunum. Gangi áætlanir Tesla upp munu um 1000 eintök af Tesla Model 3 rúlla út úr verksmiðjunni á viku. Ætlunin er að koma verksmiðjunni í gagnið á næstu vikum. Undirbúningur hefur verið í gangi í þónokkurn tíma. Framkvæmdir hófust í janúar.Gígaverksmiðja 3 - í SjanghæGettyEin helsta ástæða þess að Tesla vill hefja framleiðslu í Kína er til að komast framhjá háum innflutningstollum á bandarískum bílum til Kína. Kínverski markaðurinn er stærsti einstaki kaupendamarkaður á bílum í heiminum. Yfirvöld í Sjanghæ hafa aðstoðað Tesla við að koma verksmiðjunni á laggirnar og kínversk yfirvöld hafa ákveðið að 10% skattur á nýja bíla verði ekki lagður á Tesla bifreiðar. Bílar Tesla Tengdar fréttir Tesla Model S tókst á við Nürburgring Tesla varði síðustu viku á hinni víðfrægu Nürburgring braut. Framleiðendur nota brautina gjarnan til að bera saman getu sinna nýjustu afurða. 23. september 2019 12:00 Myndband virðist sýna ökumann Teslu í fastasvefni á 90 kílómetra hraða Hægt er að aka Teslu-bifreiðum með sjálfstýringu en fyrirtækið segir í yfirlýsingu að ökumenn eigi ætíð að vera vel á verði við aksturinn, einnig þegar notast er við sjálfstýringarbúnaðinn. 10. september 2019 07:56 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent
Tesla hefur fengið grænt ljós á að smíða bíla í Kína. Framleiðandinn ætlar að reisa verksmiðju í austurhluta Sjanghæ. Verksmiðjan mun heita Gigafactory 3 eða Gígaverksmiðja 3. Hinar tvær eru Nevada og New York í Bandaríkjunum. Gangi áætlanir Tesla upp munu um 1000 eintök af Tesla Model 3 rúlla út úr verksmiðjunni á viku. Ætlunin er að koma verksmiðjunni í gagnið á næstu vikum. Undirbúningur hefur verið í gangi í þónokkurn tíma. Framkvæmdir hófust í janúar.Gígaverksmiðja 3 - í SjanghæGettyEin helsta ástæða þess að Tesla vill hefja framleiðslu í Kína er til að komast framhjá háum innflutningstollum á bandarískum bílum til Kína. Kínverski markaðurinn er stærsti einstaki kaupendamarkaður á bílum í heiminum. Yfirvöld í Sjanghæ hafa aðstoðað Tesla við að koma verksmiðjunni á laggirnar og kínversk yfirvöld hafa ákveðið að 10% skattur á nýja bíla verði ekki lagður á Tesla bifreiðar.
Bílar Tesla Tengdar fréttir Tesla Model S tókst á við Nürburgring Tesla varði síðustu viku á hinni víðfrægu Nürburgring braut. Framleiðendur nota brautina gjarnan til að bera saman getu sinna nýjustu afurða. 23. september 2019 12:00 Myndband virðist sýna ökumann Teslu í fastasvefni á 90 kílómetra hraða Hægt er að aka Teslu-bifreiðum með sjálfstýringu en fyrirtækið segir í yfirlýsingu að ökumenn eigi ætíð að vera vel á verði við aksturinn, einnig þegar notast er við sjálfstýringarbúnaðinn. 10. september 2019 07:56 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent
Tesla Model S tókst á við Nürburgring Tesla varði síðustu viku á hinni víðfrægu Nürburgring braut. Framleiðendur nota brautina gjarnan til að bera saman getu sinna nýjustu afurða. 23. september 2019 12:00
Myndband virðist sýna ökumann Teslu í fastasvefni á 90 kílómetra hraða Hægt er að aka Teslu-bifreiðum með sjálfstýringu en fyrirtækið segir í yfirlýsingu að ökumenn eigi ætíð að vera vel á verði við aksturinn, einnig þegar notast er við sjálfstýringarbúnaðinn. 10. september 2019 07:56