Stal senunni á Emmy-hátíðinni Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2019 12:30 Phoebe Waller-Bridge á sviðinu í nótt vísir/getty Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Bretar voru fyrirferðarmiklir á hátíðinni þetta árið. Leikkonan og framleiðandinn Phoebe Waller-Bridge var verðlaunuð fyrir bestu frammistöðu í grínhlutverki, bestu grínþættina og besta grínhandritið. Hún leikur í og skrifar þáttaröðina vinsælu Fleabag sem alls vann sex verðlaun. Fjölmiðlar um allan heim greina frá því að Bridge hafi sannarlega stolið senunni á hátíðinni í gær. „Mér finnst leiklistin mjög erfið og mjög sársaukafull,“ sagði Bridge þegar hún vann sín önnur verðlaun í gær."Oh my god, no." #Fleabag's Phoebe Waller-Bridge takes home her second Emmy of the night for lead actress in a comedy. Watch her speech: https://t.co/WmT1Fmyol4#Emmyspic.twitter.com/WfbHjDdFq9 — Hollywood Reporter (@THR) September 23, 2019„Þetta er að verða algjörlega fáránlegt,“ segir Bridge eftir að hún tók við enn einni styttunni."This is just getting ridiculous." Phoebe Waller-Bridge recalls the "absolutely mental" journey of #Fleabag in her acceptance speech for best comedy series https://t.co/WmT1Fmyol4#Emmyspic.twitter.com/g7d7HYBrAF — Hollywood Reporter (@THR) September 23, 2019 Emmy Hollywood Tengdar fréttir Game of Thrones halaði inn flest verðlaun á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 23. september 2019 07:19 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Bretar voru fyrirferðarmiklir á hátíðinni þetta árið. Leikkonan og framleiðandinn Phoebe Waller-Bridge var verðlaunuð fyrir bestu frammistöðu í grínhlutverki, bestu grínþættina og besta grínhandritið. Hún leikur í og skrifar þáttaröðina vinsælu Fleabag sem alls vann sex verðlaun. Fjölmiðlar um allan heim greina frá því að Bridge hafi sannarlega stolið senunni á hátíðinni í gær. „Mér finnst leiklistin mjög erfið og mjög sársaukafull,“ sagði Bridge þegar hún vann sín önnur verðlaun í gær."Oh my god, no." #Fleabag's Phoebe Waller-Bridge takes home her second Emmy of the night for lead actress in a comedy. Watch her speech: https://t.co/WmT1Fmyol4#Emmyspic.twitter.com/WfbHjDdFq9 — Hollywood Reporter (@THR) September 23, 2019„Þetta er að verða algjörlega fáránlegt,“ segir Bridge eftir að hún tók við enn einni styttunni."This is just getting ridiculous." Phoebe Waller-Bridge recalls the "absolutely mental" journey of #Fleabag in her acceptance speech for best comedy series https://t.co/WmT1Fmyol4#Emmyspic.twitter.com/g7d7HYBrAF — Hollywood Reporter (@THR) September 23, 2019
Emmy Hollywood Tengdar fréttir Game of Thrones halaði inn flest verðlaun á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 23. september 2019 07:19 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Game of Thrones halaði inn flest verðlaun á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 23. september 2019 07:19