Ungur íslenskur knattspyrnulýsari slær í gegn Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2019 13:30 „Það eru rakettur út um allt!“ sagði Axel Valsson meðal annars í frábærri lýsingu. Knattspyrnuliðið Leiknir Fáskrúðsfjörður tryggði sér upp í Inkasso-deildina í knattspyrnu um helgina þegar liðið vann Fjarðabyggð 3-1 í lokaumferðinni. Liðið endaði með því að vinna 2. deildina með 46 stig eftir 22 leiki. Rosaleg fagnaðarlæti brutust út á Eskjuvelli á Eskifirði þegar flautað var til leiksloka á laugardaginn eins og sjá má á myndbandi sem Leiknir F. deilir á Twitter.Klippa: Fór hamförum þegar Leiknir vann Ungur drengur að nafni Axel Valsson lýsti leiknum og fór hann hamförum í leikslok. Innlifun og einlægni eins og góður íþróttalýsari þarf. Myndbandið hefur slegið í gegn og hefur verið horft á það mörg þúsund sinnum þegar þessi grein er skrifuð. Leikmennirnir stóðu sig eins og hetjur en það gerði Axel Valsson líka sem lýsti leiknum! SJÓN ER SÖGU RÍKARI #inkasso2020pic.twitter.com/ZYmKKz8xAN — Leiknir F. (@Leiknirfask) September 23, 2019 Hér fyrir neðan má sjá lokaniðurstöðuna í 2. deild. Vestri fylgir Leikni upp í Inkasso-deildina að ári en Knattspyrnufélag Garðabæjar og Tindastóll fara niður í þá þriðju. Fjarðabyggð Inkasso-deildin Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Knattspyrnuliðið Leiknir Fáskrúðsfjörður tryggði sér upp í Inkasso-deildina í knattspyrnu um helgina þegar liðið vann Fjarðabyggð 3-1 í lokaumferðinni. Liðið endaði með því að vinna 2. deildina með 46 stig eftir 22 leiki. Rosaleg fagnaðarlæti brutust út á Eskjuvelli á Eskifirði þegar flautað var til leiksloka á laugardaginn eins og sjá má á myndbandi sem Leiknir F. deilir á Twitter.Klippa: Fór hamförum þegar Leiknir vann Ungur drengur að nafni Axel Valsson lýsti leiknum og fór hann hamförum í leikslok. Innlifun og einlægni eins og góður íþróttalýsari þarf. Myndbandið hefur slegið í gegn og hefur verið horft á það mörg þúsund sinnum þegar þessi grein er skrifuð. Leikmennirnir stóðu sig eins og hetjur en það gerði Axel Valsson líka sem lýsti leiknum! SJÓN ER SÖGU RÍKARI #inkasso2020pic.twitter.com/ZYmKKz8xAN — Leiknir F. (@Leiknirfask) September 23, 2019 Hér fyrir neðan má sjá lokaniðurstöðuna í 2. deild. Vestri fylgir Leikni upp í Inkasso-deildina að ári en Knattspyrnufélag Garðabæjar og Tindastóll fara niður í þá þriðju.
Fjarðabyggð Inkasso-deildin Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning