Erna og Halla tilnefndar til FAUST-verðlauna Andri Eysteinsson skrifar 12. september 2019 19:30 Danshöfundarnir Erna og Halla hafa báðar starfað víða um heim og sameinuðu krafta sína í München í fyrra með þeim árangri að fá tilnefningu til virtra verðlauna. GVA/Lilja Jóns Danshöfundarnir Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir hafa verið tilnefndar til FAUST-verðlauna í flokknum danshöfundar ársins. Verðlaunin eru þýsk en Halla og Erna settu upp verkið Rómeó og Júlía eftir Shakespeare, við tónlist Prokofiev, fyrir dansflokk Gärtnerplatz leikhússins í München í fyrra. Frá þessu greinir Íslenski dansflokkurinn á Facebook síðu sinni. Erna og Halla settu verkið eins og áður segir upp í München í fyrra en verkið verður sett á svið með Íslenska dansflokknum fyrir Listahátíð í Reykjavík á næsta ári. Auk Ernu og Höllu eru danshöfundarnir Edward Clug og Anne Teresa de Keersmaeker tilnefnd til verðlaunanna sem veitt verða 9. nóvember næstkomandi. FAUST verðlaunin eru ein eftirsóttustu leiklistarverðlaun Þýskalands Dans Menning Þýskaland Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Danshöfundarnir Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir hafa verið tilnefndar til FAUST-verðlauna í flokknum danshöfundar ársins. Verðlaunin eru þýsk en Halla og Erna settu upp verkið Rómeó og Júlía eftir Shakespeare, við tónlist Prokofiev, fyrir dansflokk Gärtnerplatz leikhússins í München í fyrra. Frá þessu greinir Íslenski dansflokkurinn á Facebook síðu sinni. Erna og Halla settu verkið eins og áður segir upp í München í fyrra en verkið verður sett á svið með Íslenska dansflokknum fyrir Listahátíð í Reykjavík á næsta ári. Auk Ernu og Höllu eru danshöfundarnir Edward Clug og Anne Teresa de Keersmaeker tilnefnd til verðlaunanna sem veitt verða 9. nóvember næstkomandi. FAUST verðlaunin eru ein eftirsóttustu leiklistarverðlaun Þýskalands
Dans Menning Þýskaland Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira