Gylfi þrítugur í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2019 10:32 Gylfi í leiknum gegn Moldóvu í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, fagnar 30 ára afmæli sínu í dag. Hafnfirðingurinn eyðir hluta afmælisdagsins í háloftunum en hann og félagar hans í íslenska landsliðinu fljúga til Albaníu í dag. Þar mæta þeir heimamönnum í undankeppni EM 2020 á þriðjudaginn. Gylfi lék allan leikinn þegar Ísland bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, í gær. Þetta var þriðji sigur Íslendinga í röð. Íslensku strákarnir eru með tólf stig af 15 mögulegum í H-riðli undankeppninnar. Gylfi lék sinn 69. landsleik í gær. Í þeim hefur hann skorað 20 mörk. Aðeins Eiður Smári Guðjohnsen (26) og Kolbeinn Sigþórsson (24) hafa skorað fleiri landsliðsmörk en Gylfi. Miðjumaðurinn sparkvissi lék með Íslandi á EM 2016 og HM 2018. Hann er eini Íslendingurinn sem hefur skorað á tveimur stórmótum. Everton sendi Gylfa að sjálfsögðu afmæliskveðju. Félagið sló reyndar tvær flugur í einu höggi því Brasilíumaðurinn Bernard á einnig afmæli í dag.| Birthday brothers! Happy Birthday, Gylfi Sigurdsson and @b_10duarte! #EFCpic.twitter.com/2EGTpVqWxu — Everton (@Everton) September 8, 2019 Gylfi hefur leikið með Everton síðan 2017. Hann lék áður með Reading, Hoffenheim, Tottenham og Swansea City. Gylfi er marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi var valinn Íþróttamaður ársins 2013 og 2016 og hefur alls átta sinnum verið valinn Knattspyrnumaður ársins á Íslandi. EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Tímamót Tengdar fréttir Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, fagnar 30 ára afmæli sínu í dag. Hafnfirðingurinn eyðir hluta afmælisdagsins í háloftunum en hann og félagar hans í íslenska landsliðinu fljúga til Albaníu í dag. Þar mæta þeir heimamönnum í undankeppni EM 2020 á þriðjudaginn. Gylfi lék allan leikinn þegar Ísland bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, í gær. Þetta var þriðji sigur Íslendinga í röð. Íslensku strákarnir eru með tólf stig af 15 mögulegum í H-riðli undankeppninnar. Gylfi lék sinn 69. landsleik í gær. Í þeim hefur hann skorað 20 mörk. Aðeins Eiður Smári Guðjohnsen (26) og Kolbeinn Sigþórsson (24) hafa skorað fleiri landsliðsmörk en Gylfi. Miðjumaðurinn sparkvissi lék með Íslandi á EM 2016 og HM 2018. Hann er eini Íslendingurinn sem hefur skorað á tveimur stórmótum. Everton sendi Gylfa að sjálfsögðu afmæliskveðju. Félagið sló reyndar tvær flugur í einu höggi því Brasilíumaðurinn Bernard á einnig afmæli í dag.| Birthday brothers! Happy Birthday, Gylfi Sigurdsson and @b_10duarte! #EFCpic.twitter.com/2EGTpVqWxu — Everton (@Everton) September 8, 2019 Gylfi hefur leikið með Everton síðan 2017. Hann lék áður með Reading, Hoffenheim, Tottenham og Swansea City. Gylfi er marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi var valinn Íþróttamaður ársins 2013 og 2016 og hefur alls átta sinnum verið valinn Knattspyrnumaður ársins á Íslandi.
EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Tímamót Tengdar fréttir Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01
Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30
Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09