Rúnar: Ekki séð neina fingur á titlinum ennþá Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2019 19:00 Rúnar var nokkuð sáttur með úrslitin. vísir/bára Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með að fara heim með eitt stig í poka frá Akureyri eftir markalaust jafntefli KA og KR á Akureyrarvelli í dag. Hann sagði þó ljóst að skemmtanagildi leiksins hafi ekki verið hátt. „Það var ekkert dauðafæri í þessum leik þannig að þetta var kannski 0-0 jafntefli eins og það gerist verst,“ sagði Rúnar eftir leik. Hann var ósáttur við að sínir menn skyldu ekki grípa tækifærið og sækja meira á KA-menn sem lágu til baka í upphafi leiks. „Við vorum ekki upp á okkar besta í dag, þrátt fyrir að hafa fengið svona eiginlega leikinn á silfurfati í byrjun. Þeir lágu aftarlega og leyfðu okkur að koma upp með boltann. Tempó-ið í okkar leik datt niður strax. Við ætluðum að halda uppi hærra tempó-i en það var allt of lítið. Það var þannig gegnumgangandi í leiknum,“ sagði Rúnar. KR-ingar eru með þægilega forystu á toppi deildarinnar og þegar skammt er eftir af deildinni er fátt sem bendir til annars en að KR-muni hampa Íslandsmeistaratitlinum. Rúnar var sáttur með stigið í þeirri vegferð. „Við þurfum að ná í stig og það er gott að koma hingað og ná í eitt stig. Við hefðum viljað fá þrjú en KA-liðið er gott, sterkt fram á við. Það þarf að passa sig að hafa jafnvægi í þessu því að ef þú ferð með allt of marga fram þá refsa þeir þér og við vildum passa okkur á því að fá ekki eitt í andlitið þegar vorum komnir með allt of marga fram,“ sagði Rúnar. Hann tók þó ekki undir að sínir menn væru svo gott sem orðnir Íslandsmeistarar. „Ég hef ekki séð neina fingur á titlinum ennþá“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Bragðdauft og markalaust fyrir norðan KA og KR gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. 25. ágúst 2019 18:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með að fara heim með eitt stig í poka frá Akureyri eftir markalaust jafntefli KA og KR á Akureyrarvelli í dag. Hann sagði þó ljóst að skemmtanagildi leiksins hafi ekki verið hátt. „Það var ekkert dauðafæri í þessum leik þannig að þetta var kannski 0-0 jafntefli eins og það gerist verst,“ sagði Rúnar eftir leik. Hann var ósáttur við að sínir menn skyldu ekki grípa tækifærið og sækja meira á KA-menn sem lágu til baka í upphafi leiks. „Við vorum ekki upp á okkar besta í dag, þrátt fyrir að hafa fengið svona eiginlega leikinn á silfurfati í byrjun. Þeir lágu aftarlega og leyfðu okkur að koma upp með boltann. Tempó-ið í okkar leik datt niður strax. Við ætluðum að halda uppi hærra tempó-i en það var allt of lítið. Það var þannig gegnumgangandi í leiknum,“ sagði Rúnar. KR-ingar eru með þægilega forystu á toppi deildarinnar og þegar skammt er eftir af deildinni er fátt sem bendir til annars en að KR-muni hampa Íslandsmeistaratitlinum. Rúnar var sáttur með stigið í þeirri vegferð. „Við þurfum að ná í stig og það er gott að koma hingað og ná í eitt stig. Við hefðum viljað fá þrjú en KA-liðið er gott, sterkt fram á við. Það þarf að passa sig að hafa jafnvægi í þessu því að ef þú ferð með allt of marga fram þá refsa þeir þér og við vildum passa okkur á því að fá ekki eitt í andlitið þegar vorum komnir með allt of marga fram,“ sagði Rúnar. Hann tók þó ekki undir að sínir menn væru svo gott sem orðnir Íslandsmeistarar. „Ég hef ekki séð neina fingur á titlinum ennþá“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Bragðdauft og markalaust fyrir norðan KA og KR gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. 25. ágúst 2019 18:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Bragðdauft og markalaust fyrir norðan KA og KR gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. 25. ágúst 2019 18:30