Liggur yfir Harry Potter Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. ágúst 2019 20:00 Birta hustar mest á Abba og Stuðmenn. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe sem fram fer í Suður-Kóreu í desember. Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019 . Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. Hún vill hvetj a krakka til þess að lesa meira og í framtíðinni ætlar hún sér að starfa sem rithöfundur og hefur þegar skrifað eina skáldsögu. Lífið yfirheyrði Birtu: Morgunmaturinn? Ristað brauð með smjöri og kakóbolla með þeyttum rjóma. Helsta freistingin? Að leggja mig á daginn. Hvað ertu að hlusta á? Mest alla 80’s tónlist en aðallega hlusta ég á Abba og Stuðmenn. Birta er einn af yngstu sjálfboðaliðum Rauða Krossins.Miss Universe Iceland Hvað sástu síðast í bíó? Toy Story 4.Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er að lesa allar Harry Potter bækurnar, aftur.Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, æfa fyrir keppnina og eyða tíma með vinum mínum.Uppáhaldsmatur? Vegan burritos frá Serrano. Uppáhaldsdrykkur? Vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Bogi Ágústsson. Hvað hræðistu mest? Að geimverur komi og taki mig. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á fyrsta grunnskóla ballinu mínu datt ég niður fullt af stigum fyrir framan alla. Hverju ertu stoltust af? Að vera ein af yngstu sjálfboðaliðum rauða krossins. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Það er ekki leyndur hæfileiki ef ég segi frá honum. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Það mun alltaf vera stærðfræði heimavinna. En það skemmtilegasta? Að kúra upp í rúmi og lesa góða bók. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vonast til geta orðið einskonar fyrirmynd fyrir aðrar stúlkur af blönduðum uppruna, eins og ég hefði viljað hafa haft þegar ég var yngri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé mig vera búna að gefa út allavegana þrjár bækur. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Suður-Kóreu í desember. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe sem fram fer í Suður-Kóreu í desember. Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019 . Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. Hún vill hvetj a krakka til þess að lesa meira og í framtíðinni ætlar hún sér að starfa sem rithöfundur og hefur þegar skrifað eina skáldsögu. Lífið yfirheyrði Birtu: Morgunmaturinn? Ristað brauð með smjöri og kakóbolla með þeyttum rjóma. Helsta freistingin? Að leggja mig á daginn. Hvað ertu að hlusta á? Mest alla 80’s tónlist en aðallega hlusta ég á Abba og Stuðmenn. Birta er einn af yngstu sjálfboðaliðum Rauða Krossins.Miss Universe Iceland Hvað sástu síðast í bíó? Toy Story 4.Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er að lesa allar Harry Potter bækurnar, aftur.Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, æfa fyrir keppnina og eyða tíma með vinum mínum.Uppáhaldsmatur? Vegan burritos frá Serrano. Uppáhaldsdrykkur? Vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Bogi Ágústsson. Hvað hræðistu mest? Að geimverur komi og taki mig. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á fyrsta grunnskóla ballinu mínu datt ég niður fullt af stigum fyrir framan alla. Hverju ertu stoltust af? Að vera ein af yngstu sjálfboðaliðum rauða krossins. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Það er ekki leyndur hæfileiki ef ég segi frá honum. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Það mun alltaf vera stærðfræði heimavinna. En það skemmtilegasta? Að kúra upp í rúmi og lesa góða bók. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vonast til geta orðið einskonar fyrirmynd fyrir aðrar stúlkur af blönduðum uppruna, eins og ég hefði viljað hafa haft þegar ég var yngri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé mig vera búna að gefa út allavegana þrjár bækur. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Suður-Kóreu í desember. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30