Kann ekki að skammast sín Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2019 20:00 Díana segir móður sína eina af sínum mestu fyrirmyndum. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir er meðal þátttakenda . Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. Móðir Díönu sigraðist á krabbameini og segir Díana þá baráttu hafa kennt henni að gefast aldrei upp og móðir hennar sé hennar helsta fyrirmynd. Lífið yfirheyrði Díönu: Morgunmaturinn? Kaffibolli. Helsta freistingin? Tom Hardy. Hvað ertu að hlusta á? Podcastið “Nei? Ha !” Díana segir Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, eftirminnilegustu frægu manneskju sem hún hefur hitt.Miss Universe Iceland Hvaða bók er á náttborðinu? The Tattooist of Auschwitz. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín er ein af mínum helstu fyrirmyndum. Sterk manneskja sem kenndi mér að gefast aldrei upp og lifa lífinu til fulls. Uppáhaldsmatur? Er svo mikill matgæðingur að ég á erfitt með að velja. Uppáhaldsdrykkur? Kaffi - allan daginn! Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Frægasta er örugglega Björk, en eftirminnilegasta er Dorrit Moussaieff! Hvað hræðistu mest? Er mjög lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Erfitt þar sem ég kann ekki að skammast mín en ef ég á að nefna eitthvað þá lenti ég einu sinni í því á Þ jóðhátíð að það var pikkað í mig yfir brekkusöngnum og ég beðin um að v insamlegast ekki syngja með - já ég er það fölsk! Hverju ertu stoltust af? Af sjálfri mér að hafa komið mér á þann stað í lífinu sem ég er á í dag og geta staðið sjálf á eigin fótum. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei, alveg laus við það. Hundar eða kettir? Hundamanneskja. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa í spilum - sem gerist aldrei. En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en sjálfsöryggi og ný vináttubönd þá vona ég að þetta skili mér nýjum tækifærum til þess að koma mér og mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Mjög viðkvæmt málefni að hugsa út í það að vera orðin 30 ára eftir fimm ár. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir er meðal þátttakenda . Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. Móðir Díönu sigraðist á krabbameini og segir Díana þá baráttu hafa kennt henni að gefast aldrei upp og móðir hennar sé hennar helsta fyrirmynd. Lífið yfirheyrði Díönu: Morgunmaturinn? Kaffibolli. Helsta freistingin? Tom Hardy. Hvað ertu að hlusta á? Podcastið “Nei? Ha !” Díana segir Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, eftirminnilegustu frægu manneskju sem hún hefur hitt.Miss Universe Iceland Hvaða bók er á náttborðinu? The Tattooist of Auschwitz. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín er ein af mínum helstu fyrirmyndum. Sterk manneskja sem kenndi mér að gefast aldrei upp og lifa lífinu til fulls. Uppáhaldsmatur? Er svo mikill matgæðingur að ég á erfitt með að velja. Uppáhaldsdrykkur? Kaffi - allan daginn! Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Frægasta er örugglega Björk, en eftirminnilegasta er Dorrit Moussaieff! Hvað hræðistu mest? Er mjög lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Erfitt þar sem ég kann ekki að skammast mín en ef ég á að nefna eitthvað þá lenti ég einu sinni í því á Þ jóðhátíð að það var pikkað í mig yfir brekkusöngnum og ég beðin um að v insamlegast ekki syngja með - já ég er það fölsk! Hverju ertu stoltust af? Af sjálfri mér að hafa komið mér á þann stað í lífinu sem ég er á í dag og geta staðið sjálf á eigin fótum. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei, alveg laus við það. Hundar eða kettir? Hundamanneskja. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa í spilum - sem gerist aldrei. En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en sjálfsöryggi og ný vináttubönd þá vona ég að þetta skili mér nýjum tækifærum til þess að koma mér og mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Mjög viðkvæmt málefni að hugsa út í það að vera orðin 30 ára eftir fimm ár. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00
Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30
Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“