Geri það sem ég vil, þegar ég vil Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. ágúst 2019 20:00 Karín segist eiginlega alltaf vera með Friends í bakgrunni. Miss Universe Iceland Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. Skipulögð, metnaðarfull og drífandi eru orð sem hún segir lýsa henni best. Hún ögri sjálfri sér stöðugt og setji sér há markmið. Lífið yfirheyrði Karín Mist: Morgunmaturinn? Það sem mig langar í þann morguninn. Helsta freistingin? Dettur ekkert í hug. Í rauninni geri ég það sem ég vil, þegar ég vil - innan skynsamlegra marka. Hvað ertu að hlusta á? Er eiginlega alltaf með F riends í bakrunn inum . Hvað sástu síðast í bíó? Escape R oom . Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Hver er þín fyrirmynd? Er umkringd fyrirmyndum, en ef ég ætti að velja eina væri það mamma. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Hvað er sumarfrí? Uppáhaldsmatur? Tómatsósa stöppuð með fisk og kartöflum . Uppáhaldsdrykkur? Klakavatn . Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ekki hugmynd . Hvað hræðistu mest? Sennilega að missa einhvern náinn. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Kannski ekki „neyðarlegasta“ en fyrsta sem kemur upp í hugann er þegar ég flaug nýlega fram fyrir mig , með fulla matardiska , fyrir framan hálffullt veitingahús. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er komin langt, hvað ég hef þroskast mikið og er orðin sjálfsö rugg. Ekki fyrir svo löngu þ u rfti ég að byrja á „byrjunarreit“ – og þó svo að ég geti sagt ég hefði viljað ver a svona sjálfsörugg miklu fyrr , þá finnst mér miklu betra að muna hvernig m ér leið og þar af leiðandi skilja aðra betur og geta hjálpað þeim að byggja sig upp sem eru á svipuðum stað og ég var fyrir ekki svo löngu síðan. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Hann er þá allavega það vel falinn að ég veit ekki af honum. Hundar eða kettir? Get ekki valið. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ætli það sé ekki að vaska upp . En það skemmtilegasta? Allt annað, ræktin er samt sem áður oftar er ekki uppáhalds tími dagsins . Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Allavega þetta klassíska svar, stærri þæginda hring. Einnig er ég nú þegar búin að kynnast yndislegu fólki og svo er þetta líka bara svo ótrúlega skemmtileg upplifun. Að fá að vera partur af svona mögnuðum hóp og gera hluti sem maður myndi annars kannski aldrei fá tækifæri til að gera. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hugsa yfirleitt ekki svo langt fram í tímann svo á erfitt með að svara þessu.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Björn plokkar í stað Höllu Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. Skipulögð, metnaðarfull og drífandi eru orð sem hún segir lýsa henni best. Hún ögri sjálfri sér stöðugt og setji sér há markmið. Lífið yfirheyrði Karín Mist: Morgunmaturinn? Það sem mig langar í þann morguninn. Helsta freistingin? Dettur ekkert í hug. Í rauninni geri ég það sem ég vil, þegar ég vil - innan skynsamlegra marka. Hvað ertu að hlusta á? Er eiginlega alltaf með F riends í bakrunn inum . Hvað sástu síðast í bíó? Escape R oom . Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Hver er þín fyrirmynd? Er umkringd fyrirmyndum, en ef ég ætti að velja eina væri það mamma. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Hvað er sumarfrí? Uppáhaldsmatur? Tómatsósa stöppuð með fisk og kartöflum . Uppáhaldsdrykkur? Klakavatn . Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ekki hugmynd . Hvað hræðistu mest? Sennilega að missa einhvern náinn. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Kannski ekki „neyðarlegasta“ en fyrsta sem kemur upp í hugann er þegar ég flaug nýlega fram fyrir mig , með fulla matardiska , fyrir framan hálffullt veitingahús. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er komin langt, hvað ég hef þroskast mikið og er orðin sjálfsö rugg. Ekki fyrir svo löngu þ u rfti ég að byrja á „byrjunarreit“ – og þó svo að ég geti sagt ég hefði viljað ver a svona sjálfsörugg miklu fyrr , þá finnst mér miklu betra að muna hvernig m ér leið og þar af leiðandi skilja aðra betur og geta hjálpað þeim að byggja sig upp sem eru á svipuðum stað og ég var fyrir ekki svo löngu síðan. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Hann er þá allavega það vel falinn að ég veit ekki af honum. Hundar eða kettir? Get ekki valið. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ætli það sé ekki að vaska upp . En það skemmtilegasta? Allt annað, ræktin er samt sem áður oftar er ekki uppáhalds tími dagsins . Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Allavega þetta klassíska svar, stærri þæginda hring. Einnig er ég nú þegar búin að kynnast yndislegu fólki og svo er þetta líka bara svo ótrúlega skemmtileg upplifun. Að fá að vera partur af svona mögnuðum hóp og gera hluti sem maður myndi annars kannski aldrei fá tækifæri til að gera. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hugsa yfirleitt ekki svo langt fram í tímann svo á erfitt með að svara þessu.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Björn plokkar í stað Höllu Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira