Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. ágúst 2019 20:00 Hulda er stoltust af því að hafa gefið Hnotubrjótinn út á Íslensku. Miss Universe Iceland Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hulda Vigdísardóttir er meðal þátttakenda. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka mastersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. Hún þýddi Hnotubrjótinn úr þýsku yfir á íslensku, sem er fyrsta skipti sem Hnotubrjóturinn hefur verið þýddur yfir á íslensku. Lífið heyrði í Huldu:Morgunmaturinn?Mjög misjafn en reyni að hafa hann hollanHelsta freistingin? Poppkorn (og ég fell fyrir þeirri freistingu svo til hvern dag).Hvað ertu að hlusta á?Becoming á Storytel eftir Michelle Obama. Miss Universe IcelandHvaða bók er á náttborðinu?Með lífið að veði eftir Yeon-mi Park, Gæfuleit í frásögn Viðars Hreinssonar, Ósjálfrátt eftir Auði Jónsdóttur og jú, svona í fullri hreinskilni þá Íslensk orðsifjabók líka.Hver er þín fyrirmynd?Ég á tvær, báðar heita Vigdís og önnur er Finnbogadóttir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu?Ég heimsótti vinkonu mína í Kaupmannahöfn og fór á Spice Girls tónleika í Edinborg með vinkonum mínum í júní. Svo er ég á leiðinni til New York í þessum mánuði. Uppáhaldsmatur?Grjónagrautur með kanilsykri.Uppáhaldsdrykkur?Kókómjólk (með poppkorninu).Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Frans páfi.Hvað hræðistu mest?Að missa einhvern nákominn, alvarlega heilabilun og tapi á tjáningargetu.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Keyra beinskiptan bíl í raunveruleikaþætti þegar ég var nýkomin með bílpróf, festa hann og standa pikkföst í brekku með halarófu á eftir mér, byrja að tala á fullu við sjálfa mig og gleyma hljóðnemanum. Það var býsna skrautlegt. Hverju ertu stoltust af?Þýðingu minni og útgáfu af Hnotubrjótnum og músakónginum og því að klára masterspróf á einu ári um leið og ég var í fimm mánaða heimsreisu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Kattliðug og ég get hreyft eyrun en verið kyrr að öðru leyti.Miss Universe IcelandHundar eða kettir?Hundar.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Að vinna á tölvu eða síma í hægri nettenginguEn það skemmtilegasta?Að skrifa, ferðast, dansa og bara lifa og læra eitthvað nýtt á hverjum degi.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Nýjum áskorunum og ævintýrum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Ég gæti nú skrifað heila ritgerð um það en ætli ég láti það ekki bíða betri tíma og koma á óvart.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00 Finnst skemmtilegast að ferðast Tinna María Björgvinsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. 21. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hulda Vigdísardóttir er meðal þátttakenda. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka mastersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. Hún þýddi Hnotubrjótinn úr þýsku yfir á íslensku, sem er fyrsta skipti sem Hnotubrjóturinn hefur verið þýddur yfir á íslensku. Lífið heyrði í Huldu:Morgunmaturinn?Mjög misjafn en reyni að hafa hann hollanHelsta freistingin? Poppkorn (og ég fell fyrir þeirri freistingu svo til hvern dag).Hvað ertu að hlusta á?Becoming á Storytel eftir Michelle Obama. Miss Universe IcelandHvaða bók er á náttborðinu?Með lífið að veði eftir Yeon-mi Park, Gæfuleit í frásögn Viðars Hreinssonar, Ósjálfrátt eftir Auði Jónsdóttur og jú, svona í fullri hreinskilni þá Íslensk orðsifjabók líka.Hver er þín fyrirmynd?Ég á tvær, báðar heita Vigdís og önnur er Finnbogadóttir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu?Ég heimsótti vinkonu mína í Kaupmannahöfn og fór á Spice Girls tónleika í Edinborg með vinkonum mínum í júní. Svo er ég á leiðinni til New York í þessum mánuði. Uppáhaldsmatur?Grjónagrautur með kanilsykri.Uppáhaldsdrykkur?Kókómjólk (með poppkorninu).Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Frans páfi.Hvað hræðistu mest?Að missa einhvern nákominn, alvarlega heilabilun og tapi á tjáningargetu.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Keyra beinskiptan bíl í raunveruleikaþætti þegar ég var nýkomin með bílpróf, festa hann og standa pikkföst í brekku með halarófu á eftir mér, byrja að tala á fullu við sjálfa mig og gleyma hljóðnemanum. Það var býsna skrautlegt. Hverju ertu stoltust af?Þýðingu minni og útgáfu af Hnotubrjótnum og músakónginum og því að klára masterspróf á einu ári um leið og ég var í fimm mánaða heimsreisu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Kattliðug og ég get hreyft eyrun en verið kyrr að öðru leyti.Miss Universe IcelandHundar eða kettir?Hundar.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Að vinna á tölvu eða síma í hægri nettenginguEn það skemmtilegasta?Að skrifa, ferðast, dansa og bara lifa og læra eitthvað nýtt á hverjum degi.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Nýjum áskorunum og ævintýrum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Ég gæti nú skrifað heila ritgerð um það en ætli ég láti það ekki bíða betri tíma og koma á óvart.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00 Finnst skemmtilegast að ferðast Tinna María Björgvinsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. 21. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00
Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00
Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00
Finnst skemmtilegast að ferðast Tinna María Björgvinsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. 21. ágúst 2019 20:00